Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 07:42 Ruud van Nistelrooy var mjög líflegur á bekknum hjá Manchester United í fyrsta leik og fagnaði mörkunum vel. Getty/James Gill Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Van Nistelrooy stýrði United til 5-2 sigurs á Leicester City í enska deildabikarnum í sínum fyrsta leik. Liðið skoraði aldrei fimm mörk í einum leik á móti úrvalsdeildarfélagi undir stjórn forvera hans Erik ten Hag en gerði það í fyrsta leiknum hjá honum. Sporting CP sleppir Amorim ekki strax og því fær Van Nistelrooy nokkra leiki í viðbót. Hann vill ólmur vera áfram hjá Manchester United sama í hvaða hlutverki hann verður. Van Nistelrooy gerði góða hluti sem leikmaður United á sínum tíma en kom til félagsins aftur í sumar til að verða aðstoðarmaður Ten Hag. Hann var spurður út í framtíð sína eftir sigurinn á Leicester og um það hvort hann vildi vera áfram. „Auðvitað. Ég kom hingað til að hjálpa félaginu. Núna er ég í þessu hlutverki og er að reyna að hjálpa til á meðan þörf er fyrir mig,“ sagði Ruud van Nistelrooy við Sky Sports. „Í framtíðinni þá er ég klár í að aðstoða félagið í hvaða hlutverki sem það verður. Ég vil hjálpa félaginu að byggja upp til framtíðar og þess vegna er ég hér,“ sagði Van Nistelrooy. „Það var sorgardagur þegar ég þurfti að taka við liðinu þegar Erik [ten Hag] var látinn fara og blendnar tilfinningar í gangi. Það var hann sem bað mig um að koma hingað aftur. Í fyrsta samtalinu okkur þá fann ég ástríðuna og væntumþykju hans fyrir félaginu. Þess vegna var leiðinlegt að sjá hann fara,“ sagði Van Nistelrooy . Næst á dagskrá er að stýra liðinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. "I'm here to help the club as long as I'm needed" 💬Ruud van Nistelrooy says he is happy to remain as interim manager and he would like to stay at Man United going forwards 🔴 pic.twitter.com/KzgS9xFyyR— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Van Nistelrooy stýrði United til 5-2 sigurs á Leicester City í enska deildabikarnum í sínum fyrsta leik. Liðið skoraði aldrei fimm mörk í einum leik á móti úrvalsdeildarfélagi undir stjórn forvera hans Erik ten Hag en gerði það í fyrsta leiknum hjá honum. Sporting CP sleppir Amorim ekki strax og því fær Van Nistelrooy nokkra leiki í viðbót. Hann vill ólmur vera áfram hjá Manchester United sama í hvaða hlutverki hann verður. Van Nistelrooy gerði góða hluti sem leikmaður United á sínum tíma en kom til félagsins aftur í sumar til að verða aðstoðarmaður Ten Hag. Hann var spurður út í framtíð sína eftir sigurinn á Leicester og um það hvort hann vildi vera áfram. „Auðvitað. Ég kom hingað til að hjálpa félaginu. Núna er ég í þessu hlutverki og er að reyna að hjálpa til á meðan þörf er fyrir mig,“ sagði Ruud van Nistelrooy við Sky Sports. „Í framtíðinni þá er ég klár í að aðstoða félagið í hvaða hlutverki sem það verður. Ég vil hjálpa félaginu að byggja upp til framtíðar og þess vegna er ég hér,“ sagði Van Nistelrooy. „Það var sorgardagur þegar ég þurfti að taka við liðinu þegar Erik [ten Hag] var látinn fara og blendnar tilfinningar í gangi. Það var hann sem bað mig um að koma hingað aftur. Í fyrsta samtalinu okkur þá fann ég ástríðuna og væntumþykju hans fyrir félaginu. Þess vegna var leiðinlegt að sjá hann fara,“ sagði Van Nistelrooy . Næst á dagskrá er að stýra liðinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. "I'm here to help the club as long as I'm needed" 💬Ruud van Nistelrooy says he is happy to remain as interim manager and he would like to stay at Man United going forwards 🔴 pic.twitter.com/KzgS9xFyyR— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira