Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2024 12:03 Hólmarinn Tinna Guðrún Alexandersdóttir er öllum hnútum kunnug í Ólafssal, þar sem landsleikirnir fara fram. vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni. Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira