Þau skipa lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Árni Sæberg skrifar 30. október 2024 10:51 Unnur Rán Reynisdóttir er oddviti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi. Sósíalistaflokkurinn Félagsfundur Sósíalista í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista í gær. Oddviti listans er Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari. Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára
Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Sjá meira