Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. október 2024 12:02 Laufey var stórglæsileg á tískuverðlaunahátíð CFDA í gær. John Nacion/Variety via Getty Images Stórstjarnan Laufey Lín skein skært á rauða dreglinum í fyrradag á tískuverðlaunahátíð CFDA sem haldin er af vinsælustu tískuhönnuðum Bandaríkjanna. Verðlaunahátíðin fór fram í New York og stórstjörnur úr ólíkum áttum komu saman til að heiðra listræna snilligáfu öflugra hönnuða. Meðal gesta voru Kylie Jenner, Da’Vine Joy Randolph, Blake Lively, Lucy Liu, Troye Sivan, Paris Hilton, Tyla, Katie Holmes og svo lengi mætti telja. CFDA stendur fyrir „The Council of Fashion Designers of America“ eða teymi tískuhönnuða í Bandaríkjunum. Laufey skartaði stórglæsilegum svörtum og silfurlituðum köflóttum galakjól frá tískuhúsinu Rodarte við fjólubláa augnförðun. Í hálsmálinu er fallegt blóm en tískuhúsið er þekkt fyrir einstaklega fallega síðkjóla. Samkvæmt vefsíðu Rodarte kostar kjóllinn 2850 bandaríkjadollara sem jafngildir tæplega 400 þúsund íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnurnar gáfu ekkert eftir í klæðaburði og glæsileikinn var allsráðandi á þessum tískuleikvelli eins og Vogue kallar viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by cfda (@cfda) Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Verðlaunahátíðin fór fram í New York og stórstjörnur úr ólíkum áttum komu saman til að heiðra listræna snilligáfu öflugra hönnuða. Meðal gesta voru Kylie Jenner, Da’Vine Joy Randolph, Blake Lively, Lucy Liu, Troye Sivan, Paris Hilton, Tyla, Katie Holmes og svo lengi mætti telja. CFDA stendur fyrir „The Council of Fashion Designers of America“ eða teymi tískuhönnuða í Bandaríkjunum. Laufey skartaði stórglæsilegum svörtum og silfurlituðum köflóttum galakjól frá tískuhúsinu Rodarte við fjólubláa augnförðun. Í hálsmálinu er fallegt blóm en tískuhúsið er þekkt fyrir einstaklega fallega síðkjóla. Samkvæmt vefsíðu Rodarte kostar kjóllinn 2850 bandaríkjadollara sem jafngildir tæplega 400 þúsund íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnurnar gáfu ekkert eftir í klæðaburði og glæsileikinn var allsráðandi á þessum tískuleikvelli eins og Vogue kallar viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by cfda (@cfda)
Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira