Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 16:02 Cole Palmer fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Chelsea í gær. Hann tryggði liði sínu þá sigur á Newcastle United. Getty/Joe Prior Cole Palmer tryggði Chelsea sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og þetta var ekki í fyrsta sinn sem strákurinn gerir gæfumuninn í leikjum liðsins. Eftir leikinn var Palmer líkt við Chelsea goðsögnina Gianfranco Zola sem er vinsælasti leikmaður félagsins fyrr eða síðar. Þeir sem fylgdust með Chelaea fyrir og eftir aldarmótin þekkja vel hetjudáðir Zola sem lék með Chelsea frá 1996 til 2003. "I know he's an icon on FIFA" 🎮 😂Cole Palmer 🤝 Gianfranco Zola#BBCFootball #MOTD2 pic.twitter.com/uzrjFaejcz— Match of the Day (@BBCMOTD) October 28, 2024 Þegar Ítalinn yfirgaf félagið sumarið 2003 þá var umræddur Cole Palmer aðeins eins árs. Palmer þekkti nafnið hans en þó frá öðru en að sjá hann spila. „Ég veit að hann var goðsögn í FIFA-leiknum þannig að hann hlýtur að hafa verið góður,“ sagði Palmer þegar hann var spurður út í samanburðinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég hann aldrei spila. Allir segja að hann hafi verið frábær leikmaður, þannig að ég segi bara takk fyrir,“ sagði Palmer. Palmer var að skora sitt sjöunda mark í níu leikjum á leiktíðinni. Hann fékk boltann á miðjunni, lék upp á vítateignum og lagði hann laglega í markið. Hann var með 22 mörk og 11 stoðsendingar á sínu fyrsta tímabilið með Chelsea og hefur fylgt því eftir með frábærri byrjun á þessari leiktíð. Auk sjö marka í vetur þá er hann einnig með fimm stoðsendingar. Chelsea hefur skorað 19 mörk og Palmer hefur komið með beinum hætti að 63 prósent þeirra. Cole Palmer on being compared to Gianfranco Zola 😅 pic.twitter.com/AbqajUPmTI— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 28, 2024 <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zfk-TaKe5NM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Eftir leikinn var Palmer líkt við Chelsea goðsögnina Gianfranco Zola sem er vinsælasti leikmaður félagsins fyrr eða síðar. Þeir sem fylgdust með Chelaea fyrir og eftir aldarmótin þekkja vel hetjudáðir Zola sem lék með Chelsea frá 1996 til 2003. "I know he's an icon on FIFA" 🎮 😂Cole Palmer 🤝 Gianfranco Zola#BBCFootball #MOTD2 pic.twitter.com/uzrjFaejcz— Match of the Day (@BBCMOTD) October 28, 2024 Þegar Ítalinn yfirgaf félagið sumarið 2003 þá var umræddur Cole Palmer aðeins eins árs. Palmer þekkti nafnið hans en þó frá öðru en að sjá hann spila. „Ég veit að hann var goðsögn í FIFA-leiknum þannig að hann hlýtur að hafa verið góður,“ sagði Palmer þegar hann var spurður út í samanburðinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég hann aldrei spila. Allir segja að hann hafi verið frábær leikmaður, þannig að ég segi bara takk fyrir,“ sagði Palmer. Palmer var að skora sitt sjöunda mark í níu leikjum á leiktíðinni. Hann fékk boltann á miðjunni, lék upp á vítateignum og lagði hann laglega í markið. Hann var með 22 mörk og 11 stoðsendingar á sínu fyrsta tímabilið með Chelsea og hefur fylgt því eftir með frábærri byrjun á þessari leiktíð. Auk sjö marka í vetur þá er hann einnig með fimm stoðsendingar. Chelsea hefur skorað 19 mörk og Palmer hefur komið með beinum hætti að 63 prósent þeirra. Cole Palmer on being compared to Gianfranco Zola 😅 pic.twitter.com/AbqajUPmTI— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 28, 2024 <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zfk-TaKe5NM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira