Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2024 08:02 Mikel Arteta er án margra öflugra leikmanna fyrir leik Arsenal á móti toppliði Liverpool. Getty/Crystal Pix Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Arsenal liðið verður án margra öflugra leikmanna í leiknum. William Saliba er í leikbanni og þeir Bukayo Saka, Riccardo Calafiori og Jurriën Timber eru meiddir. Fyrirliðinn Martin Ödegaard og Takehiro Tomiyasu verða heldur ekki með. Arteta viðurkenndi það á blaðamannafundi að hann vissi ekki enn hvernig hann ætlar að stilla upp liði sínu á morgun. „Ég veit ekki hvernig liðið mitt verður fyrr en á morgun [laugardag]. Við munum skoða allt vel og það eru margir möguleikar í stöðunni,“ sagði Mikel Arteta. Arteta skoraði líka á sína leikmenn að stíga fram og taka meiri ábyrgð í forföllum liðsfélaga sinna. „Þetta kemur upp í hverri viku. Við verðum að undirbúa okkur fyrir allar aðstæður. Við verðum að vera tilbúnir fyrir allt og gerum þær breytingar sem þarf til. Hver sé tilbúinn í níutíu mínútur og hver er ekki klár? Það er alltaf þannig,“ sagði Arteta. „Auðvitað vildum við ekki vera í þessari stöðu en við erum líka heppnir með það að búa að þeim leikmannahópi sem við eigum. Að hafa þessa leikmenn og leikmenn með þetta hugarfar,“ sagði Arteta. „Þegar kemur að því að bregðast við krefjandi aðstæðum þá er eitt klárt. Við ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum. Við erum lið sem vitum hvað við getum og hvaða vandræðum við getum komið mótherjum okkur í. Við höfum þetta miskunnarlausa hugarfar sem ég elska,“ sagði Arteta. „Ég elska að sjá leikmenn og lið bregðast við krefjandi aðstæðum. Við höldum bara áfram og sýnum tennurnar. Við ætlum að sýna hvað okkur langar þetta mikið. Það eru aðrir í liðinu að fá tækifæri og við þurfum stuðning sem aldrei fyrr,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Arsenal liðið verður án margra öflugra leikmanna í leiknum. William Saliba er í leikbanni og þeir Bukayo Saka, Riccardo Calafiori og Jurriën Timber eru meiddir. Fyrirliðinn Martin Ödegaard og Takehiro Tomiyasu verða heldur ekki með. Arteta viðurkenndi það á blaðamannafundi að hann vissi ekki enn hvernig hann ætlar að stilla upp liði sínu á morgun. „Ég veit ekki hvernig liðið mitt verður fyrr en á morgun [laugardag]. Við munum skoða allt vel og það eru margir möguleikar í stöðunni,“ sagði Mikel Arteta. Arteta skoraði líka á sína leikmenn að stíga fram og taka meiri ábyrgð í forföllum liðsfélaga sinna. „Þetta kemur upp í hverri viku. Við verðum að undirbúa okkur fyrir allar aðstæður. Við verðum að vera tilbúnir fyrir allt og gerum þær breytingar sem þarf til. Hver sé tilbúinn í níutíu mínútur og hver er ekki klár? Það er alltaf þannig,“ sagði Arteta. „Auðvitað vildum við ekki vera í þessari stöðu en við erum líka heppnir með það að búa að þeim leikmannahópi sem við eigum. Að hafa þessa leikmenn og leikmenn með þetta hugarfar,“ sagði Arteta. „Þegar kemur að því að bregðast við krefjandi aðstæðum þá er eitt klárt. Við ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum. Við erum lið sem vitum hvað við getum og hvaða vandræðum við getum komið mótherjum okkur í. Við höfum þetta miskunnarlausa hugarfar sem ég elska,“ sagði Arteta. „Ég elska að sjá leikmenn og lið bregðast við krefjandi aðstæðum. Við höldum bara áfram og sýnum tennurnar. Við ætlum að sýna hvað okkur langar þetta mikið. Það eru aðrir í liðinu að fá tækifæri og við þurfum stuðning sem aldrei fyrr,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira