Þema auglýsingarinnar þetta árið er baráttan um stúdíóið góða þar sem þættir stöðvarinnar eru sendir út. Er óhætt að segja að það sé þaulsetið enda margir þættir í beinni útsendingu vikulega í Besta sætinu.
Auglýsinguna má sjá hér að neðan.
Vísir frumsýnir í dag vetrarauglýsingu Stöðvar 2 Sports en þar koma við sögu flestar stjörnur stöðvarinnar.
Þema auglýsingarinnar þetta árið er baráttan um stúdíóið góða þar sem þættir stöðvarinnar eru sendir út. Er óhætt að segja að það sé þaulsetið enda margir þættir í beinni útsendingu vikulega í Besta sætinu.
Auglýsinguna má sjá hér að neðan.