Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2024 20:02 Lárus Thor er Einhleypan á Vísi. Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03