Busaði soninn í nýrri auglýsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 23:17 LeBron James og sonur hans Bronny James sjást hér í sjónvarpsviðtali eftir sögulegan leik þeirra með Los Angeles Lakers. Getty/Harry How/ LeBron James og sonur hans Bronny skrifuðu nýjan kafla í sögu NBA deildarinnar í fyrsta leik nýja tímabilsins. Skemmtilegt auglýsing feðganna vakti líka lukku. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðvalinu í sumar og feðgarnir spiluðu báðir í sigurleik á móti Minnesota Timberwolves á þriðjudagskvöldið. Þeir urðu þar með fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. Þeir komu meira að segja inn á völlinn á sama tíma í öðrum leikhluta en LeBron hafði þá þegar tekið þátt í leiknum í fyrsta leikhlutanum. LeBron talaði um það eftir leikinn að þetta væri stund sem hann myndi aldrei gleyma. „Sama hversu gamall ég verð, sama hversu gleyminn ég verð orðinn þegar ég eldist, þá mun ég aldrei gleyma þessari stund,“ sagði LeBron James eftir leikinn. LeBron endaði leikinn með 16 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar á 35 mínútum en sonurinn spilaði bara í þrjár mínútur og tókst ekki að skora. Bronny klikkaði á báðum skotum sínum en tók eitt frákast. Í aðdraganda leiksins mátti sjá skemmtilega Nike auglýsingu með þeim feðgum. Þar tekur LeBron James sig til og busar soninn eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann fyllti bíl sonarins af morgunkorni og skildi hann síðan eftir í slæmum málum þegar styttist í æfingu hjá Lakers liðinu. „Hey nýliði! Það er eins gott að þú verðir ekki seinn,“ kallaði LeBron svo á Bronny af miklum prakkaraskap. Það má sjá auglýsinguna hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8M0oSY88_xQ">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðvalinu í sumar og feðgarnir spiluðu báðir í sigurleik á móti Minnesota Timberwolves á þriðjudagskvöldið. Þeir urðu þar með fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. Þeir komu meira að segja inn á völlinn á sama tíma í öðrum leikhluta en LeBron hafði þá þegar tekið þátt í leiknum í fyrsta leikhlutanum. LeBron talaði um það eftir leikinn að þetta væri stund sem hann myndi aldrei gleyma. „Sama hversu gamall ég verð, sama hversu gleyminn ég verð orðinn þegar ég eldist, þá mun ég aldrei gleyma þessari stund,“ sagði LeBron James eftir leikinn. LeBron endaði leikinn með 16 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar á 35 mínútum en sonurinn spilaði bara í þrjár mínútur og tókst ekki að skora. Bronny klikkaði á báðum skotum sínum en tók eitt frákast. Í aðdraganda leiksins mátti sjá skemmtilega Nike auglýsingu með þeim feðgum. Þar tekur LeBron James sig til og busar soninn eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann fyllti bíl sonarins af morgunkorni og skildi hann síðan eftir í slæmum málum þegar styttist í æfingu hjá Lakers liðinu. „Hey nýliði! Það er eins gott að þú verðir ekki seinn,“ kallaði LeBron svo á Bronny af miklum prakkaraskap. Það má sjá auglýsinguna hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8M0oSY88_xQ">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira