Hugmyndin varð til þegar Sóley var í fæðingarorlofi árið 2017 með dóttur þeirra. Fyrirtækið stofnuðu þau árið 2018 sem netverslun. Mikið vatn hefur runnið til sjávar líkt og meðfylgjandi gefa til kynna.
Meðal gesta voru hjónin Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson, Karítas María Lárusdóttir hóptímaþjálfari, Ólafur Ingi Skúlason þjálfari U-21 karlalandslið Íslansds og Jóna Vestfjörð eigandi verslunarinnar Seimei.
Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu:










