Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. október 2024 07:03 Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar. Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar.
Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira