Pössum upp á persónuafsláttinn Alma Ýr Ingólfsdóttir og Helgi Pétursson skrifa 22. október 2024 10:31 ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Ýr Ingólfsdóttir Skattar og tollar Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun