Körfubolti

Körfu­­bolta­­kvöld: Til­­­þrif um­ferðarinnar í leiknum sem hefur stolið fyrir­sögnunum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Devon Thomas átti tilþrif 3. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta.
Devon Thomas átti tilþrif 3. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. vísir/anton brink

Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×