„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2024 18:03 Nimrod hefur byrjað tímabilið af krafti. Körfuboltakvöld „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Nýliðar KR hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Eftir að tapa með aðeins einu stigi gegn Stjörnunni í 2. umferð fóru Vesturbæingar til Þorlákshafnar og sóttu þar mikilvægan sigur. Þar fór téður Nim mikinn. „Framhald af því sem við erum búnir að sjá hjá KR með þessa þrenningu þeirra, Vlatko Granic, Linards Jaunzems og Nimrod. Mér finnst þeir alltaf spila vel og vera mjög stöðugir í gegnum alla leiki,“ sagði Teitur Örlygsson áður en Helgi Már fékk orðið. „Þeir spila líka á fullu allan tímann, sama hvernig bjátar á. Linards var ekkert frábær en hann er búinn að vera ótrúlega solid finnst mér,“ sagði Helgi Már áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, spurði hann nánar út í Nimrod. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim. Þetta er frábær týpa, hann er aðstoðarþjálfari hjá 7. og 8. flokk. Hann er með ótrúlega nærveru.“ „Maður hafði áhyggjur af því fyrir tímabilið því maður vissi að í fyrra þegar KR var í 1. deild var hann að koma úr meiðslum en maður sér núna að hann er með annan gír.“ „Ofan á það að spila vel er hann með karakter, hann talar mikið, það lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka, ég hef alltaf gaman að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræðu Körfuboltakvölds um Nimrod má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld KR Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Fleiri fréttir Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Sjá meira
„Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Nýliðar KR hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Eftir að tapa með aðeins einu stigi gegn Stjörnunni í 2. umferð fóru Vesturbæingar til Þorlákshafnar og sóttu þar mikilvægan sigur. Þar fór téður Nim mikinn. „Framhald af því sem við erum búnir að sjá hjá KR með þessa þrenningu þeirra, Vlatko Granic, Linards Jaunzems og Nimrod. Mér finnst þeir alltaf spila vel og vera mjög stöðugir í gegnum alla leiki,“ sagði Teitur Örlygsson áður en Helgi Már fékk orðið. „Þeir spila líka á fullu allan tímann, sama hvernig bjátar á. Linards var ekkert frábær en hann er búinn að vera ótrúlega solid finnst mér,“ sagði Helgi Már áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, spurði hann nánar út í Nimrod. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim. Þetta er frábær týpa, hann er aðstoðarþjálfari hjá 7. og 8. flokk. Hann er með ótrúlega nærveru.“ „Maður hafði áhyggjur af því fyrir tímabilið því maður vissi að í fyrra þegar KR var í 1. deild var hann að koma úr meiðslum en maður sér núna að hann er með annan gír.“ „Ofan á það að spila vel er hann með karakter, hann talar mikið, það lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka, ég hef alltaf gaman að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræðu Körfuboltakvölds um Nimrod má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld KR Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Fleiri fréttir Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Sjá meira