Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 09:01 „Hann tekur hársveipinn á hann.“ stöð 2 sport Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. HK vann leikinn, 2-1, með marki Þorsteins Arons Antonssonar undir blálokin. Þetta var þriðja sigurmark hans gegn Fram í sumar. Framarar voru verulega ósáttir í leikslok en atvik skömmu fyrir sigurmarkið hleypti illu blóði í þá. Eftir að Guðmundur Magnússon settist á völlinn spörkuðu gestirnir boltanum út af. HK-ingar skiluðu honum hins vegar ekki til baka sem Framarar voru afar ósáttir með. Eftir leikinn tók Rúnar ekki í höndina á Ómari. Þeir virtust þó skilja nokkuð sáttir eftir að hafa gengið saman inn á grasið. „Hann tekur hársveipinn á hann,“ sagði Albert Ingason í Stúkunni í gær. „Það er mjög langt síðan ég hef séð þetta. Þeir löbbuðu síðan saman og ræddu saman. Það var ekkert illt,“ bætti Guðmundur Benediktsson við. Klippa: Stúkan - Umræða um lætin í Kórnum Þorri Stefán Þorbjörnsson, leikmaður Fram, sló svo derhúfuna af Ómari. Styrktarþjálfari HK brást illa við og hrinti Þorra. „Hann þolir ekki derhúfur, Þorri,“ sagði Guðmundur í léttum dúr. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla HK Fram Stúkan Tengdar fréttir Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
HK vann leikinn, 2-1, með marki Þorsteins Arons Antonssonar undir blálokin. Þetta var þriðja sigurmark hans gegn Fram í sumar. Framarar voru verulega ósáttir í leikslok en atvik skömmu fyrir sigurmarkið hleypti illu blóði í þá. Eftir að Guðmundur Magnússon settist á völlinn spörkuðu gestirnir boltanum út af. HK-ingar skiluðu honum hins vegar ekki til baka sem Framarar voru afar ósáttir með. Eftir leikinn tók Rúnar ekki í höndina á Ómari. Þeir virtust þó skilja nokkuð sáttir eftir að hafa gengið saman inn á grasið. „Hann tekur hársveipinn á hann,“ sagði Albert Ingason í Stúkunni í gær. „Það er mjög langt síðan ég hef séð þetta. Þeir löbbuðu síðan saman og ræddu saman. Það var ekkert illt,“ bætti Guðmundur Benediktsson við. Klippa: Stúkan - Umræða um lætin í Kórnum Þorri Stefán Þorbjörnsson, leikmaður Fram, sló svo derhúfuna af Ómari. Styrktarþjálfari HK brást illa við og hrinti Þorra. „Hann þolir ekki derhúfur, Þorri,“ sagði Guðmundur í léttum dúr. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla HK Fram Stúkan Tengdar fréttir Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31