Ármenningar enn ósigraðir og einir á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 11:32 Cedrick Taylor Bowen hjálpaði Álftnesingum að vinna sér sæti í úrvalsdeild en er nú kominn til Ármanns. Vísir/Hulda Margrét Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Ármann vann sinn leik í þriðju umferðinni en Sindri og Breiðablik töpuðu bæði í fyrsta sinn í þessari umferð. Sindri tapaði fyrir Skallagrími í æsispennandi leik en Blikar töpuðu á móti Fjölni. Ármann vann 101-96 sigur á KV þar sem Cedrick Bowen skoraði 29 stig og Arnaldur Grímsson var með 24 stig. Daninn Adama Darboe var síðan með 19 stig og 11 stoðsendingar. Ármenningar höfðu áður unnið Snæfell og Skallagrím. Sex félög eru nú með tvo sigra og eitt tap en það eru Skallagrímur, Breiðablik, Sindri, ÍA, Hamar og Selfoss. Stig leikmanna í þriðju umferðinni Ármann-KV 101-96 (24-25, 26-25, 25-21, 26-25) Ármann: Cedrick Taylor Bowen 29/11 fráköst, Arnaldur Grímsson 24/6 fráköst, Adama Kasper Darboe 19/8 fráköst/11 stoðsendingar, Zach Naylor 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 7. KV: Friðrik Anton Jónsson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 22/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 13, Lars Erik Bragason 10, Illugi Steingrímsson 9/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 3. - Fjölnir-Breiðablik 100-94 (25-25, 27-22, 23-21, 25-26) Fjölnir: Alston Harris 29/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 25/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 12, Sæþór Elmar Kristjánsson 9/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Birgir Leó Halldórsson 7, William Thompson 6/9 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 4. Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 21, Maalik Jajuan Cartwright 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 14/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 12, Zoran Vrkic 10/4 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 9/5 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/7 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 3, Pálmi Geir Jónsson 2. - Selfoss-Snæfell 86-84 (24-24, 26-21, 20-18, 16-21) Selfoss: Follie Bogan 37/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 9/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Tristan Máni Morthens 6/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 3. Snæfell: Khalyl Jevon Waters 32/8 fráköst, Juan Luis Navarro 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 10/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 8/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 6/7 fráköst, Ísak Örn Baldursson 6/6 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 5. - Sindri-Skallagrímur 82-84 (25-24, 18-15, 13-24, 26-21) Sindri: Donovan Fields 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 13/10 fráköst, Erlendur Björgvinsson 12, Francois Matip 7/14 fráköst, Benjamin Lopez 4, Hringur Karlsson 3, Milorad Sedlarevic 3/6 fráköst, Pau Truno Soms 2/6 stoðsendingar. Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 29, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Antanas Tamulis 5/10 fráköst. - ÍA-Þór Ak. 96-74 (29-15, 14-7, 29-23, 24-29) ÍA: Kinyon Hodges 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 16/9 fráköst, Victor Bafutto 13/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 13/5 stoðsendingar, Tómas Davíð Thomasson 11, Srdan Stojanovic 10, Styrmir Jónasson 7, Hjörtur Hrafnsson 3, Júlíus Duranona 2. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 13/5 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 13, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 12/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 10, Andrius Globys 8/10 fráköst, Smári Jónsson 7/6 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 4, Orri Már Svavarsson 2. - Hamar-KFG 101-71 (29-23, 20-16, 31-16, 21-16) Hamar: Jaeden Edmund King 33/9 fráköst, Jose Medina Aldana 19/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 7/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 6/9 fráköst, Egill Þór Friðriksson 6, Kristófer Kató Kristófersson 5, Birkir Máni Daðason 5, Arnar Dagur Daðason 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/5 fráköst. KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 25/8 fráköst, Björn Skúli Birnisson 14/4 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 10/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 8, Jakob Kári Leifsson 6, Atli Hrafn Hjartarson 6, Haukur Steinn Pétursson 2. Körfubolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Ármann vann sinn leik í þriðju umferðinni en Sindri og Breiðablik töpuðu bæði í fyrsta sinn í þessari umferð. Sindri tapaði fyrir Skallagrími í æsispennandi leik en Blikar töpuðu á móti Fjölni. Ármann vann 101-96 sigur á KV þar sem Cedrick Bowen skoraði 29 stig og Arnaldur Grímsson var með 24 stig. Daninn Adama Darboe var síðan með 19 stig og 11 stoðsendingar. Ármenningar höfðu áður unnið Snæfell og Skallagrím. Sex félög eru nú með tvo sigra og eitt tap en það eru Skallagrímur, Breiðablik, Sindri, ÍA, Hamar og Selfoss. Stig leikmanna í þriðju umferðinni Ármann-KV 101-96 (24-25, 26-25, 25-21, 26-25) Ármann: Cedrick Taylor Bowen 29/11 fráköst, Arnaldur Grímsson 24/6 fráköst, Adama Kasper Darboe 19/8 fráköst/11 stoðsendingar, Zach Naylor 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 7. KV: Friðrik Anton Jónsson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 22/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 13, Lars Erik Bragason 10, Illugi Steingrímsson 9/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 3. - Fjölnir-Breiðablik 100-94 (25-25, 27-22, 23-21, 25-26) Fjölnir: Alston Harris 29/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 25/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 12, Sæþór Elmar Kristjánsson 9/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Birgir Leó Halldórsson 7, William Thompson 6/9 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 4. Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 21, Maalik Jajuan Cartwright 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 14/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 12, Zoran Vrkic 10/4 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 9/5 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/7 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 3, Pálmi Geir Jónsson 2. - Selfoss-Snæfell 86-84 (24-24, 26-21, 20-18, 16-21) Selfoss: Follie Bogan 37/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 9/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Tristan Máni Morthens 6/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 3. Snæfell: Khalyl Jevon Waters 32/8 fráköst, Juan Luis Navarro 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 10/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 8/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 6/7 fráköst, Ísak Örn Baldursson 6/6 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 5. - Sindri-Skallagrímur 82-84 (25-24, 18-15, 13-24, 26-21) Sindri: Donovan Fields 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 13/10 fráköst, Erlendur Björgvinsson 12, Francois Matip 7/14 fráköst, Benjamin Lopez 4, Hringur Karlsson 3, Milorad Sedlarevic 3/6 fráköst, Pau Truno Soms 2/6 stoðsendingar. Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 29, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Antanas Tamulis 5/10 fráköst. - ÍA-Þór Ak. 96-74 (29-15, 14-7, 29-23, 24-29) ÍA: Kinyon Hodges 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 16/9 fráköst, Victor Bafutto 13/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 13/5 stoðsendingar, Tómas Davíð Thomasson 11, Srdan Stojanovic 10, Styrmir Jónasson 7, Hjörtur Hrafnsson 3, Júlíus Duranona 2. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 13/5 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 13, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 12/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 10, Andrius Globys 8/10 fráköst, Smári Jónsson 7/6 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 4, Orri Már Svavarsson 2. - Hamar-KFG 101-71 (29-23, 20-16, 31-16, 21-16) Hamar: Jaeden Edmund King 33/9 fráköst, Jose Medina Aldana 19/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 7/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 6/9 fráköst, Egill Þór Friðriksson 6, Kristófer Kató Kristófersson 5, Birkir Máni Daðason 5, Arnar Dagur Daðason 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/5 fráköst. KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 25/8 fráköst, Björn Skúli Birnisson 14/4 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 10/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 8, Jakob Kári Leifsson 6, Atli Hrafn Hjartarson 6, Haukur Steinn Pétursson 2.
Stig leikmanna í þriðju umferðinni Ármann-KV 101-96 (24-25, 26-25, 25-21, 26-25) Ármann: Cedrick Taylor Bowen 29/11 fráköst, Arnaldur Grímsson 24/6 fráköst, Adama Kasper Darboe 19/8 fráköst/11 stoðsendingar, Zach Naylor 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 7. KV: Friðrik Anton Jónsson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 22/6 fráköst, Alexander Óðinn Knudsen 13, Lars Erik Bragason 10, Illugi Steingrímsson 9/6 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Illugi Auðunsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 3. - Fjölnir-Breiðablik 100-94 (25-25, 27-22, 23-21, 25-26) Fjölnir: Alston Harris 29/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 25/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 12, Sæþór Elmar Kristjánsson 9/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Birgir Leó Halldórsson 7, William Thompson 6/9 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 4. Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 21, Maalik Jajuan Cartwright 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 14/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 12, Zoran Vrkic 10/4 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 9/5 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/7 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 3, Pálmi Geir Jónsson 2. - Selfoss-Snæfell 86-84 (24-24, 26-21, 20-18, 16-21) Selfoss: Follie Bogan 37/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 9/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Tristan Máni Morthens 6/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 3. Snæfell: Khalyl Jevon Waters 32/8 fráköst, Juan Luis Navarro 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 10/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 8/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 6/7 fráköst, Ísak Örn Baldursson 6/6 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 5. - Sindri-Skallagrímur 82-84 (25-24, 18-15, 13-24, 26-21) Sindri: Donovan Fields 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 13/10 fráköst, Erlendur Björgvinsson 12, Francois Matip 7/14 fráköst, Benjamin Lopez 4, Hringur Karlsson 3, Milorad Sedlarevic 3/6 fráköst, Pau Truno Soms 2/6 stoðsendingar. Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 29, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Antanas Tamulis 5/10 fráköst. - ÍA-Þór Ak. 96-74 (29-15, 14-7, 29-23, 24-29) ÍA: Kinyon Hodges 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 16/9 fráköst, Victor Bafutto 13/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 13/5 stoðsendingar, Tómas Davíð Thomasson 11, Srdan Stojanovic 10, Styrmir Jónasson 7, Hjörtur Hrafnsson 3, Júlíus Duranona 2. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 13/5 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 13, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 12/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 10, Andrius Globys 8/10 fráköst, Smári Jónsson 7/6 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 4, Orri Már Svavarsson 2. - Hamar-KFG 101-71 (29-23, 20-16, 31-16, 21-16) Hamar: Jaeden Edmund King 33/9 fráköst, Jose Medina Aldana 19/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 7/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 6/9 fráköst, Egill Þór Friðriksson 6, Kristófer Kató Kristófersson 5, Birkir Máni Daðason 5, Arnar Dagur Daðason 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/5 fráköst. KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 25/8 fráköst, Björn Skúli Birnisson 14/4 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 10/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 8, Jakob Kári Leifsson 6, Atli Hrafn Hjartarson 6, Haukur Steinn Pétursson 2.
Körfubolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum