Dagskráin í dag: Landa Víkingar næstum því titlinum? Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2024 06:00 Víkingar eru ríkjandi Íslandsmeistarar í fótbolta. vísir/Diego Það eru afar mikilvægir leikir á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag og í Texas fer fram tímataka fyrir næstu keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Ef úrslitin falla með Víkingum í dag gætu þeir svo gott sem fagnað Íslandsmeistaratitlinum í kvöld, í þriðja sinn á fjórum árum, þó að formlega verði úrslitin ekki ljós fyrr en í lokaumferð Bestu deildarinnar eftir viku. Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum en markatala Víkinga er níu mörkum betri, og yrði að lágmark ellefu mörkum betri ef Víkingum tækist að vinna ÍA í dag, og Blikar myndu tapa fyrir Stjörnunni. Blikar þyrftu þá að lágmarki sex marka sigur gegn Víkingi í lokaumferðinni, til að landa titlinum. ÍA og Stjarnan eru auk þess í harðri baráttu við Val um 3. sæti deildarinnar, sem gefur sæti í Evrópukeppni, og því óhætt að endurtaka að mikið er í húfi í leikjunum í dag. Að sama skapi gætu Vestramenn svo gott sem tryggt sér áframhaldandi veru í deildinni með sigri gegn KA á Akureyri, og fellt HK (sem aðeins ætti þá tölfræðilega möguleika á að bjarga sér). Stöð 2 Sport 13.50 FH - Valur (Besta deild karla) 16.45 Breiðablik - Stjarnan (Besta deild karla) 19.10 Ísey Tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 5 13.50 ÍA - Víkingur (Besta deild karla) Stöð 2 BD 13.50 KA - Vestri (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.25 Oxford United - WBA (EFL Championship) 13.55 Millwall - Derby (EFL Championship) 17.55 F1 Bandaríkin: Sprint keppni (Formúla 1) 21.55 F1 Bandaríkin: Tímataka (Formúla 1) 00.00 Yankees - Guardians (MLB) Stöð 2 Sport 4 03.00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour) Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira
Ef úrslitin falla með Víkingum í dag gætu þeir svo gott sem fagnað Íslandsmeistaratitlinum í kvöld, í þriðja sinn á fjórum árum, þó að formlega verði úrslitin ekki ljós fyrr en í lokaumferð Bestu deildarinnar eftir viku. Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum en markatala Víkinga er níu mörkum betri, og yrði að lágmark ellefu mörkum betri ef Víkingum tækist að vinna ÍA í dag, og Blikar myndu tapa fyrir Stjörnunni. Blikar þyrftu þá að lágmarki sex marka sigur gegn Víkingi í lokaumferðinni, til að landa titlinum. ÍA og Stjarnan eru auk þess í harðri baráttu við Val um 3. sæti deildarinnar, sem gefur sæti í Evrópukeppni, og því óhætt að endurtaka að mikið er í húfi í leikjunum í dag. Að sama skapi gætu Vestramenn svo gott sem tryggt sér áframhaldandi veru í deildinni með sigri gegn KA á Akureyri, og fellt HK (sem aðeins ætti þá tölfræðilega möguleika á að bjarga sér). Stöð 2 Sport 13.50 FH - Valur (Besta deild karla) 16.45 Breiðablik - Stjarnan (Besta deild karla) 19.10 Ísey Tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 5 13.50 ÍA - Víkingur (Besta deild karla) Stöð 2 BD 13.50 KA - Vestri (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.25 Oxford United - WBA (EFL Championship) 13.55 Millwall - Derby (EFL Championship) 17.55 F1 Bandaríkin: Sprint keppni (Formúla 1) 21.55 F1 Bandaríkin: Tímataka (Formúla 1) 00.00 Yankees - Guardians (MLB) Stöð 2 Sport 4 03.00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour)
Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira