Lárus: Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik Árni Jóhannsson skrifar 18. október 2024 21:03 Lárus hefur oftar verið kátari með liðið sitt en í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, Lárus Jónsson, var að vonum súr og svekktur með niðurstöðuna úr leik sinna manna gegn KR en svekktastur var hann með hvað hans menn lögðu í leikinn. Sem var ekki mikið að hans mati. Leikurinn endaði með sigri KR 92-97 og var þetta fyrsta tap Þórs í vetur. „Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
„Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15