Körfubolti

Dag­skráin í dag: Stór­leikur og öll lætin gerð upp í Körfu­bolta­kvöldi

Sindri Sverrisson skrifar
Salvador Guardia, aðstoðarþjálfara Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð DeAndre Kane slá Courvoisier McCauley í gærkvöld.
Salvador Guardia, aðstoðarþjálfara Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð DeAndre Kane slá Courvoisier McCauley í gærkvöld. vísir/Anton

Það eru tveir flottir leikir á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld og mjög áhugaverð umferð verður svo gerð í Bónus Körfuboltakvöldi að þeim loknum.

Stefán Árni Pálsson og sérfræðinar hans í Körfuboltakvöldi munu klárlega meðal annars segja sína skoðun á öllum látunum í Smáranum í gærkvöld, þar sem upp úr sauð í hálfleik.

Þá verður forvitnilegt að sjá hvað gerist í leikjum kvöldsins, því á dagskránni er grannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur auk þess sem Þór Þorlákshöfn og KR mætast.

Stöð 2 Sport

19:15 Keflavík - Njarðvík (Bónus deild karla)

21:20 Bónus Körfuboltakvöld (Bónus deild karla)

Stöð 2 Sport 5

18:50 Þór Þ. - KR (Bónus deild karla)

Stöð 2 Sport 4

03:00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour)

Vodafone Sport

17:25 F1 Bandaríkin: Æfing (Formúla 1)

21:25 F1 Bandaríkin: Sprint tímataka (Formúla 1)

22:35 Dodgers - Mets (MLB)

00:00 Yankees - Guardians (MLB)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×