Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 09:02 Luana Alonso er búin að setja sundhettuna upp á hillu þrátt fyrir að vera bara tvítug. Hún náði þó að keppa á tveimur Ólympíuleikum. @luanalonsom Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Alonso keppti fyrir Paragvæ og varð aðeins í 29. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi. Strax eftir að ljóst var að hún kæmist ekki í undanúrslitin þá tilkynnti hún að væri hætt að keppa í sundi. Það gerði hún á miðjum Ólympíuleikum og þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. Þetta voru hennar aðrir Ólympíuleikar og hún á fjölda paragvæska meta í flugsundi. Þetta vakti vissulega athygli en hún komst þó ekki almennilega í heimsfréttirnar fyrr en að paragvæska Ólympíusambandið ákvað að reka hana úr Ólympíuþorpinu fyrir að hafa truflandi áhrif á aðra keppendur frá Paragvæ. Hún átti að hafa búið til „óviðeigandi andrúmsloft“ í paragvæska hópnum eins og það var orðað. Það er aftur á móti líf eftir sundið hjá Luana Alonso en hún selur nú aðgang að efni frá sér á OnlyFans. Nettavisen fjallar um þetta. Hún hefur lengi verið risastór samfélagsstjarna með yfir milljón fylgjendur á Instagram sem dæmi. Nú ætlar hún að vinna fyrir sér með því að safna áskriftum á OnlyFans en það kostar 27 pund á mánuði að vera áskrifandi hjá henni. Það gera tæplega fimm þúsund íslenskar krónur. „Ég lofa ykkur að þið sjáið ekki eftir því að verða áskrifendur. Við munum skemmta okkur saman,“ skrifaði hún á miðla sína. View this post on Instagram A post shared by @luanalonsom Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Sjá meira
Alonso keppti fyrir Paragvæ og varð aðeins í 29. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi. Strax eftir að ljóst var að hún kæmist ekki í undanúrslitin þá tilkynnti hún að væri hætt að keppa í sundi. Það gerði hún á miðjum Ólympíuleikum og þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. Þetta voru hennar aðrir Ólympíuleikar og hún á fjölda paragvæska meta í flugsundi. Þetta vakti vissulega athygli en hún komst þó ekki almennilega í heimsfréttirnar fyrr en að paragvæska Ólympíusambandið ákvað að reka hana úr Ólympíuþorpinu fyrir að hafa truflandi áhrif á aðra keppendur frá Paragvæ. Hún átti að hafa búið til „óviðeigandi andrúmsloft“ í paragvæska hópnum eins og það var orðað. Það er aftur á móti líf eftir sundið hjá Luana Alonso en hún selur nú aðgang að efni frá sér á OnlyFans. Nettavisen fjallar um þetta. Hún hefur lengi verið risastór samfélagsstjarna með yfir milljón fylgjendur á Instagram sem dæmi. Nú ætlar hún að vinna fyrir sér með því að safna áskriftum á OnlyFans en það kostar 27 pund á mánuði að vera áskrifandi hjá henni. Það gera tæplega fimm þúsund íslenskar krónur. „Ég lofa ykkur að þið sjáið ekki eftir því að verða áskrifendur. Við munum skemmta okkur saman,“ skrifaði hún á miðla sína. View this post on Instagram A post shared by @luanalonsom
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Sjá meira