Kristófer var beðinn um það í þættinum í gær að velja besta samherjann á ferlinum. Samherjar sem hann hefur spilað með í KR, Val og með íslenska landsliðinu.
Þeir sem komu til greina voru:
Helgi Már Magnússon
Matthías Orri Sigurðarson
Brynjar Þór Björnsson
Kristinn Pálsson
Ægir Þór Steinarsson
Haukur Helgi Pálsson
Logi Gunnarsson
Tryggvi Snær Hlinason
Kári Jónsson
Jón Arnór Stefánsson
Pavel Ermolinskij
Martin Hermannsson
Kristó fékk alltaf að velja á milli tveggja leikmanna þar til einn stóð eftir. Sá sem stóð eftir ætti ekki að koma mörgum á óvart eins og sjá má hér að neðan.