Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 16:01 Jonas Eidevall er hættur hjá Arsenal. getty/Jacques Feeney Jonas Eidevall er hættur sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hafði stýrt liðinu í þrjú ár. Arsenal steinlá fyrir Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München, 5-2, í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku og tapaði svo fyrir Chelsea, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Arsenal er í 6. sæti deildarinnar með fimm stig eftir fjóra leiki. Eftir þessa slöku byrjun á tímabilinu sá Eidevall sæng sína upp reidda og sagði upp hjá Arsenal. Félagið greindi frá þessu í dag. Club statement: Jonas Eidevall— Arsenal Women (@ArsenalWFC) October 15, 2024 Arsenal mætir Vålerenga, liði Sædísar Rúnar Heiðarsdóttur, í Meistaradeildinni annað kvöld. Aðstoðarþjálfarinn Renée Slegers stýrir Arsenal allavega í þeim leik og gegn Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United á sunnudaginn. Eidevall var ráðinn stjóri Arsenal sumarið 2021. Undir hans stjórn endaði liðið einu sinni í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tvisvar í því þriðja og vann deildabikarinn í tvígang. Áður en sá sænski tók við Arsenal stýrði hann Rosengård í heimalandinu. Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Arsenal steinlá fyrir Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München, 5-2, í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku og tapaði svo fyrir Chelsea, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Arsenal er í 6. sæti deildarinnar með fimm stig eftir fjóra leiki. Eftir þessa slöku byrjun á tímabilinu sá Eidevall sæng sína upp reidda og sagði upp hjá Arsenal. Félagið greindi frá þessu í dag. Club statement: Jonas Eidevall— Arsenal Women (@ArsenalWFC) October 15, 2024 Arsenal mætir Vålerenga, liði Sædísar Rúnar Heiðarsdóttur, í Meistaradeildinni annað kvöld. Aðstoðarþjálfarinn Renée Slegers stýrir Arsenal allavega í þeim leik og gegn Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United á sunnudaginn. Eidevall var ráðinn stjóri Arsenal sumarið 2021. Undir hans stjórn endaði liðið einu sinni í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tvisvar í því þriðja og vann deildabikarinn í tvígang. Áður en sá sænski tók við Arsenal stýrði hann Rosengård í heimalandinu.
Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira