Hlutverkið það erfiðasta hingað til Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2024 10:31 Helga Braga fer með aðalhlutverkið í 10 Möst Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona. Nýjasta mynd Helgu heitir Topp 10 Möst og er spennumynd með flottri persónusköpun og drama en einnig skemmtilegum grín atriðum í bland þannig að maður bæði tárast og hlær. Vala Matt hitti Helgi í síðustu viku í Íslandi í dag og ræddi við hana um lífið og hvernig það er að fara með hana um þessar mundir. „Þetta er kolsvört kómidía og fjallar um mjög alvarlegt efni sem er einmannaleikinn, tengslaleysi, þunglyndi og fjallar um tvær jaðarkonur,“ segir Helga í samtali við Völu. Helga segist lítið hafa þurft að hugsa út þær senur þar sem húmorinn er í fyrirrúmi en þegar kom að dramapartinum varð hún að setja sig í stellingar. Tók mjög mikið á „Hún er leið á lífinu og langar ekki til að lifa lengur og ég þurfti að fara þangað sem var erfitt. Það tók mjög mikið á mig og í raun eitt það erfiðasta sem ég hef gert. Ég hef oft leikið drama í sjónvarpsþáttum og í leikhúsi en þá hafa það verið minni senur og minni hlutverk. Þannig að ég hef ekki fengið þetta svona framhald.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir myndina og hlutverk Helgu Brögu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Nýjasta mynd Helgu heitir Topp 10 Möst og er spennumynd með flottri persónusköpun og drama en einnig skemmtilegum grín atriðum í bland þannig að maður bæði tárast og hlær. Vala Matt hitti Helgi í síðustu viku í Íslandi í dag og ræddi við hana um lífið og hvernig það er að fara með hana um þessar mundir. „Þetta er kolsvört kómidía og fjallar um mjög alvarlegt efni sem er einmannaleikinn, tengslaleysi, þunglyndi og fjallar um tvær jaðarkonur,“ segir Helga í samtali við Völu. Helga segist lítið hafa þurft að hugsa út þær senur þar sem húmorinn er í fyrirrúmi en þegar kom að dramapartinum varð hún að setja sig í stellingar. Tók mjög mikið á „Hún er leið á lífinu og langar ekki til að lifa lengur og ég þurfti að fara þangað sem var erfitt. Það tók mjög mikið á mig og í raun eitt það erfiðasta sem ég hef gert. Ég hef oft leikið drama í sjónvarpsþáttum og í leikhúsi en þá hafa það verið minni senur og minni hlutverk. Þannig að ég hef ekki fengið þetta svona framhald.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir myndina og hlutverk Helgu Brögu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira