Haaland baðst afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 13:01 Erling Braut Haaland var langt frá sínu besta í stórtapi á móti Austurríkismönnum en fékk ekki síður gagnrýni fyrir karakterleysi eftir leik. Getty/Christian Bruna/ Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Haaland hafði bætt markamet norska landsliðsins í 3-0 sigri á Slóveníu í leiknum á undan. Hann skoraði hins vegar ekki á móti Austurríkismönnum og var langt frá sínu besta. Liðið fékk auk þess stóran skell. Haaland fékk fyrirliðabandið í fjarveru hinn meidda Martin Ödegaard og það var ekki vinsælt með norsku fjölmiðlamannanna þegar Haaland strunsaði fram hjá þeim eftir leik og gaf engin viðtöl. „Hann hefur fullan rétt á því,“ sagði Sander Berge, liðsfélagi hans í norska landsliðinu. Það eru þó ekki allir sammála honum enda skyldur fyrirliðans að koma fram fyrir sitt lið. Þetta tap þýddi að norska liðið datt niður í þriðja sætið í riðlinum en liðið hefur ekki komist á stórmót síðan sumarið 2000. Haaland talaði ekki við norska fjölmiðla en hann fór inn á samfélagsmiðla eftir leik og baðst afsökunar. „Fyrirgefið öll en þetta var allt of lélegt af minni hálfu,“ skrifaði Haaland en bætti svo við. „Í nóvember ætlum við okkur að taka öll sex stigin,“ skrifaði Haaland. Nú taka við leikir með Manchester City þar sem hann hefur farið á kostum í vetur og er þegar kominn með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Þjóðadeild karla í fótbolta Norski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Haaland hafði bætt markamet norska landsliðsins í 3-0 sigri á Slóveníu í leiknum á undan. Hann skoraði hins vegar ekki á móti Austurríkismönnum og var langt frá sínu besta. Liðið fékk auk þess stóran skell. Haaland fékk fyrirliðabandið í fjarveru hinn meidda Martin Ödegaard og það var ekki vinsælt með norsku fjölmiðlamannanna þegar Haaland strunsaði fram hjá þeim eftir leik og gaf engin viðtöl. „Hann hefur fullan rétt á því,“ sagði Sander Berge, liðsfélagi hans í norska landsliðinu. Það eru þó ekki allir sammála honum enda skyldur fyrirliðans að koma fram fyrir sitt lið. Þetta tap þýddi að norska liðið datt niður í þriðja sætið í riðlinum en liðið hefur ekki komist á stórmót síðan sumarið 2000. Haaland talaði ekki við norska fjölmiðla en hann fór inn á samfélagsmiðla eftir leik og baðst afsökunar. „Fyrirgefið öll en þetta var allt of lélegt af minni hálfu,“ skrifaði Haaland en bætti svo við. „Í nóvember ætlum við okkur að taka öll sex stigin,“ skrifaði Haaland. Nú taka við leikir með Manchester City þar sem hann hefur farið á kostum í vetur og er þegar kominn með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.
Þjóðadeild karla í fótbolta Norski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti