Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 23:03 Lonzo Ball er við það að snúa aftur á völlinn. Michael Reaves/Getty Images Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum