Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2024 13:32 Anthony Edwards varð sér úti um mikla reynslu þegar hann lék með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Jamie Squire Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards gerir tilkall til að verða eitt af andlitum NBA deildarinnar en hann ætlar ekki að taka sér þá Michael Jordan eða Kobe Bryant til fyrirmyndar í einu. Edwards er þegar orðinn aðalstjarna Minnesota Timberwolves og var líka í stóru hlutverki í gullverðlaunaliði Bandaríkjanna á síðustu Ólympíuleikum í París í sumar. Edwards var með 25,9 stig, 5,4 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali með Timberwolves á síðasta tímabili sem var hans fjórða í deildinni. Hann hefur hækkað meðalskor sitt á hverju tímabili og er mikil skemmtikraftur og tilþrifakarl inn á gólfinu. Jordan og Kobe voru báðir andlit NBA í langan tíma en Edwards vill ekki vera eins og þeir þegar kemur að því að leiða sín lið inn á vellinum. Edwards telur ekki rétt að drulla yfir liðsfélaga sína ef þeir gera mistök. Eitthvað sem þeir Jordan og Kobe voru báðir þekktir fyrir ef þeir þá yrtu á liðsfélaga sína yfir höfuð. „Ég get verið samnála því að vera ósammála þeim. Allir eru ólíkir í leiknum í dag og þú getur ekki talað eins við alla,“ sagði Anthony Edwards sem hefur fengið hrós fyrir góða leiðtogahæfileika. „Þú verður að tala öðruvísi við suma leikmenn en aðra. Sumir leikmenn geta tekið þessu. Ég get látið þá heyra það ef þeir eru ekki að standa sig,“ sagði Edwards. „Með suma leikmenn þá verður þú að ræða málin í einrúmi. Þú getur ekki bölvað þeim fyrir framan alla,“ sagði Edwards. Edwards er enn bara 23 ára gamall og er því rétt að byrja feril sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Edwards er þegar orðinn aðalstjarna Minnesota Timberwolves og var líka í stóru hlutverki í gullverðlaunaliði Bandaríkjanna á síðustu Ólympíuleikum í París í sumar. Edwards var með 25,9 stig, 5,4 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali með Timberwolves á síðasta tímabili sem var hans fjórða í deildinni. Hann hefur hækkað meðalskor sitt á hverju tímabili og er mikil skemmtikraftur og tilþrifakarl inn á gólfinu. Jordan og Kobe voru báðir andlit NBA í langan tíma en Edwards vill ekki vera eins og þeir þegar kemur að því að leiða sín lið inn á vellinum. Edwards telur ekki rétt að drulla yfir liðsfélaga sína ef þeir gera mistök. Eitthvað sem þeir Jordan og Kobe voru báðir þekktir fyrir ef þeir þá yrtu á liðsfélaga sína yfir höfuð. „Ég get verið samnála því að vera ósammála þeim. Allir eru ólíkir í leiknum í dag og þú getur ekki talað eins við alla,“ sagði Anthony Edwards sem hefur fengið hrós fyrir góða leiðtogahæfileika. „Þú verður að tala öðruvísi við suma leikmenn en aðra. Sumir leikmenn geta tekið þessu. Ég get látið þá heyra það ef þeir eru ekki að standa sig,“ sagði Edwards. „Með suma leikmenn þá verður þú að ræða málin í einrúmi. Þú getur ekki bölvað þeim fyrir framan alla,“ sagði Edwards. Edwards er enn bara 23 ára gamall og er því rétt að byrja feril sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira