Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2024 11:30 Greinilega alltaf mikið fjör á tökustað. Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. „Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
„Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira