Tíu létust þegar Milton fór yfir Flórída Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. október 2024 07:05 Hús rifnuðu víða af húsum. AP/Rebecca Blackwell Að minnsta kosti tíu létust þegar fellibylurinn Milton fór yfir Flórída í gær, þar af fimm í samfélagi fyrir eldri borgara í St. Lucie-sýslu, þar sem hvirfilbylur myndaðist áður en Milton gekk á land nærri Sarasota. Þrír létust í Volusia-sýslu og tveir í St. Petersburg. Vindhraði náði allt að 193 km/klst og þá náði áhlaðandi allt að þriggja metra hæð, til að mynda í Sarasota, Fort Myers, Venice og öðrum borgum við ströndina. Himininn varð um tíma fjólublár og bílar, bátar, tré og brak fauk langar vegalengdir. Enn var unnið að björgunaraðgerðum í nótt en að sögn Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, hafði þá 340 einstaklingum og 49 gæludýrum verið bjargað. Þá var manni komið til hjálpar eftir að bátur hans sökk um það bil 50 kílómetrum frá landi. #Breaking An @USCG Air Station Miami 65 helicopter crew rescued a man clinging to a cooler approximately 30 mi. off Longboat Key. The man was taken to Tampa General Hospital for medical care. Sector St. Pete lost communications w/ the man at approx. 6:45 p.m., Wed. #SAR pic.twitter.com/64wSHuRAeH— USCGSoutheast (@USCGSoutheast) October 10, 2024 Heldur dró úr styrk Milton þegar hann gekk á land og því urðu mannfall og skemmdir ekki jafn miklar og óttast hafði verið. Tryggingafélög hafa þó áætlað að tjón geti numið allt að 60 milljörðum króna en það mun koma í ljós á næstu dögum og vikum. Allt að 3,5 milljónir manna voru án rafmagns þegar mest var en þeim hafði fækkað þegar leið á daginn í gær. Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Björgunarsveitarmaður lést í slysinu við Tungufljót Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Innlent Fleiri fréttir „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Sjá meira
Þrír létust í Volusia-sýslu og tveir í St. Petersburg. Vindhraði náði allt að 193 km/klst og þá náði áhlaðandi allt að þriggja metra hæð, til að mynda í Sarasota, Fort Myers, Venice og öðrum borgum við ströndina. Himininn varð um tíma fjólublár og bílar, bátar, tré og brak fauk langar vegalengdir. Enn var unnið að björgunaraðgerðum í nótt en að sögn Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, hafði þá 340 einstaklingum og 49 gæludýrum verið bjargað. Þá var manni komið til hjálpar eftir að bátur hans sökk um það bil 50 kílómetrum frá landi. #Breaking An @USCG Air Station Miami 65 helicopter crew rescued a man clinging to a cooler approximately 30 mi. off Longboat Key. The man was taken to Tampa General Hospital for medical care. Sector St. Pete lost communications w/ the man at approx. 6:45 p.m., Wed. #SAR pic.twitter.com/64wSHuRAeH— USCGSoutheast (@USCGSoutheast) October 10, 2024 Heldur dró úr styrk Milton þegar hann gekk á land og því urðu mannfall og skemmdir ekki jafn miklar og óttast hafði verið. Tryggingafélög hafa þó áætlað að tjón geti numið allt að 60 milljörðum króna en það mun koma í ljós á næstu dögum og vikum. Allt að 3,5 milljónir manna voru án rafmagns þegar mest var en þeim hafði fækkað þegar leið á daginn í gær.
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Björgunarsveitarmaður lést í slysinu við Tungufljót Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Innlent Fleiri fréttir „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Sjá meira