Danny Green leggur skóna á hilluna Siggeir Ævarsson skrifar 10. október 2024 17:47 Tim Duncan og Danny Green unnu saman titilinn með San Antonio Spurs fyrir áratug Vísir/EPA Bandaríski bakvörðurinn Danny Green tilkynnti í dag að skórnir væru komnir upp á hillu eftir langan og farsælan feril. Green, sem varð 37 ára í sumar, lék alls 14 tímabil í NBA-deildinni og varð þrisvar sinnum meistari. Green hóf ferilinn með Cleveland Cavaliers haustið 2009 en lengst af lék hann með San Antonio Spurs og vann þar sinn fyrsta titil af þremur árið 2014. Þá varð hann einnig meistari með Toronto Raptors 2019 og með Los Angeles Lakers árið eftir. Hann er einn af aðeins fjórum leikmönnum í sögu deildarinnar sem hafa orðið meistarar með þremur mismunandi liðum. Á ferilinum lék hann alls með sex liðum en hann lék einnig fyrir Memphis Grizzlies og Philadelphia 76ers, en hann náði aðeins tveimur leikjum með 76ers á síðasta tímabili. Hann meiddist illa á hné í úrslitakeppninni 2022 og hefur síðan þá aðeins tekið þátt í 13 leikjum. Hann sagði í hlaðvarpi á dögunum að eftir að hafa aðeins spilað tvo leiki í fyrra hafi engin lið haft samband og þá hafi runnið upp fyrir honum að ferilinn væri sennilega kominn á endastöð. Í sama þætti sagði hann einnig að hann vonaðist eftir að halda tengingu við körfuboltann með því að færa sig yfir í fjölmiðla. pic.twitter.com/HVe4VopYtu— Danny Green (@DGreen_14) October 10, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Green hóf ferilinn með Cleveland Cavaliers haustið 2009 en lengst af lék hann með San Antonio Spurs og vann þar sinn fyrsta titil af þremur árið 2014. Þá varð hann einnig meistari með Toronto Raptors 2019 og með Los Angeles Lakers árið eftir. Hann er einn af aðeins fjórum leikmönnum í sögu deildarinnar sem hafa orðið meistarar með þremur mismunandi liðum. Á ferilinum lék hann alls með sex liðum en hann lék einnig fyrir Memphis Grizzlies og Philadelphia 76ers, en hann náði aðeins tveimur leikjum með 76ers á síðasta tímabili. Hann meiddist illa á hné í úrslitakeppninni 2022 og hefur síðan þá aðeins tekið þátt í 13 leikjum. Hann sagði í hlaðvarpi á dögunum að eftir að hafa aðeins spilað tvo leiki í fyrra hafi engin lið haft samband og þá hafi runnið upp fyrir honum að ferilinn væri sennilega kominn á endastöð. Í sama þætti sagði hann einnig að hann vonaðist eftir að halda tengingu við körfuboltann með því að færa sig yfir í fjölmiðla. pic.twitter.com/HVe4VopYtu— Danny Green (@DGreen_14) October 10, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins