Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2024 10:33 Hilmir Rafn Mikaelsson og félagar í U21-landsliðinu þurfa á sigri að halda í dag eftir sárt tap gegn Wales í síðasta leik. vísir/Anton Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir Litáen í Víkinni í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og getur með sigri búið sér til úrslitaleik við Danmörku næsta þriðjudag. Gengi íslenska liðsins í undankeppni EM hefur verið upp og niður, en 4-2 sigurinn frækni gegn Dönum í Víkinni í síðasta mánuði gerir að verkum að liðið á enn möguleika á að komast á EM. Ísland á aðeins leikina við Litháen og Danmörku eftir. Danmörk á bara eftir leikinn við Ísland, og Wales á bara eftir heimaleik sinn við Tékkland á morgun. Ísland er í 3. sæti síns riðils með 9 stig en Danmörk og Wales efst með 14 hvort. Ísland þarf því að vinna báða leiki sína til að falla ekki úr keppni. Efsta liðið er öruggt um að komast beint á EM en liðið sem endar í 2. sæti kemst annað hvort beint á EM (þrjú lið sem enda með bestan árangur í 2. sæti í riðlunum níu) eða fer í umspil (hin sex liðin sem enda í 2. sæti í sínum riðli). Til að Ísland næði að vinna riðilinn þyrfti liðið því að vinna báða sína leiki og treysta á að Wales næði ekki að vinna Tékkland, sem er með átta stig í riðlinum. Litáen er neðst í riðlinum, án stiga, en Ísland þurfti hins vegar að hafa mjög mikið fyrir 1-0 sigri þegar liðin mættust í Litáen. Davíð Snær Jóhannsson skoraði þar sigurmarkið. Litáen hefur einnig tapað með eins marks mun í báðum leikjum sínum við Wales og öðrum leikjanna við bæði Danmörku og Tékkland. Leikur Íslands og Litáens hefst klukkan 15, á Stöð 2 Sport, og er í opinni dagskrá. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Gengi íslenska liðsins í undankeppni EM hefur verið upp og niður, en 4-2 sigurinn frækni gegn Dönum í Víkinni í síðasta mánuði gerir að verkum að liðið á enn möguleika á að komast á EM. Ísland á aðeins leikina við Litháen og Danmörku eftir. Danmörk á bara eftir leikinn við Ísland, og Wales á bara eftir heimaleik sinn við Tékkland á morgun. Ísland er í 3. sæti síns riðils með 9 stig en Danmörk og Wales efst með 14 hvort. Ísland þarf því að vinna báða leiki sína til að falla ekki úr keppni. Efsta liðið er öruggt um að komast beint á EM en liðið sem endar í 2. sæti kemst annað hvort beint á EM (þrjú lið sem enda með bestan árangur í 2. sæti í riðlunum níu) eða fer í umspil (hin sex liðin sem enda í 2. sæti í sínum riðli). Til að Ísland næði að vinna riðilinn þyrfti liðið því að vinna báða sína leiki og treysta á að Wales næði ekki að vinna Tékkland, sem er með átta stig í riðlinum. Litáen er neðst í riðlinum, án stiga, en Ísland þurfti hins vegar að hafa mjög mikið fyrir 1-0 sigri þegar liðin mættust í Litáen. Davíð Snær Jóhannsson skoraði þar sigurmarkið. Litáen hefur einnig tapað með eins marks mun í báðum leikjum sínum við Wales og öðrum leikjanna við bæði Danmörku og Tékkland. Leikur Íslands og Litáens hefst klukkan 15, á Stöð 2 Sport, og er í opinni dagskrá.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira