„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 12:32 Halldór Garðar Hermannsson skoraði tuttugu stig gegn Álftanesi. vísir/anton Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Halldór Garðar skoraði tuttugu stig fyrir Keflvíkinga sem unnu Álftnesinga eftir framlengingu á fimmtudaginn, 101-108. Hann var sérstaklega öflugur í framlengingunni þar sem gestirnir sigu fram úr. „Hann kláraði þennan leik. Mér fannst hann vera frábær allan leikinn. Ég myndi fyrst og fremst líta á hann sem varnarmann en skorar alltaf 10-12 stig. En ef hann er búinn að bæta í sitt vopnabúr að hann komi óhræddur upp til að skjóta þriggja stiga skotum erum við að topp 10-15 íslenskan leikmann í deildinni,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Bónus Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson hefur lengi haft miklar mætur á Halldóri Garðari. „Ég var í stjórn Keflavíkur fyrir mörgum, mörgum árum og reyndi ítrekað að fá hann. Það er ekki út af körfuboltahæfileikum; bara karakternum. Þú getur ekki keypt þetta. Þetta er stórkostlegt eintak af manni. Hann gerir alla jákvæðari og glaðari í kringum sig. Svo er hann búinn að bæta sinn leik gríðarlega og er að mínu mati orðinn einn af bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Jón Halldór. „Það er ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík,“ sagði Ómar en Jón Halldór benti þá á að Halldór Garðar væri með keflvíska konu, körfuboltakonuna Kötlu Rún Garðarsdóttur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Halldór Garðar skoraði tuttugu stig fyrir Keflvíkinga sem unnu Álftnesinga eftir framlengingu á fimmtudaginn, 101-108. Hann var sérstaklega öflugur í framlengingunni þar sem gestirnir sigu fram úr. „Hann kláraði þennan leik. Mér fannst hann vera frábær allan leikinn. Ég myndi fyrst og fremst líta á hann sem varnarmann en skorar alltaf 10-12 stig. En ef hann er búinn að bæta í sitt vopnabúr að hann komi óhræddur upp til að skjóta þriggja stiga skotum erum við að topp 10-15 íslenskan leikmann í deildinni,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Bónus Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson hefur lengi haft miklar mætur á Halldóri Garðari. „Ég var í stjórn Keflavíkur fyrir mörgum, mörgum árum og reyndi ítrekað að fá hann. Það er ekki út af körfuboltahæfileikum; bara karakternum. Þú getur ekki keypt þetta. Þetta er stórkostlegt eintak af manni. Hann gerir alla jákvæðari og glaðari í kringum sig. Svo er hann búinn að bæta sinn leik gríðarlega og er að mínu mati orðinn einn af bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Jón Halldór. „Það er ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík,“ sagði Ómar en Jón Halldór benti þá á að Halldór Garðar væri með keflvíska konu, körfuboltakonuna Kötlu Rún Garðarsdóttur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33
„Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33
Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16
„Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“