Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2024 08:34 Jack Grealish fékk ekki að fara á EM í sumar en var mættur í leikinn við Íra í september og skoraði. Getty/Ben McShane Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir ljóst að hann hefði átt að fá sæti í EM-hópi enska landsliðsins í sumar. Gareth Southgate ákvað að nýta ekki krafta Grealish á mótinu en enska landsliðið komst í úrslitaleikinn, þar sem það tapaði fyrir Spáni. Grealish hefur aftur á móti byrjað báða leiki Englands í Þjóðadeildinni í haust, undir stjórn Lee Carsley sem nú stýrir Englandi tímabundið eftir að Southgate hætti í sumar. „Ég skal vera hreinskilinn með þetta. Ég var ekki alveg sammála þessu,“ sagði Grealish við BBC um þá ákvörðun Southgate að velja hann ekki á EM. Hann viðurkenndi þó að hafa „ekki átt sitt besta tímabil“ fyrir City síðasta vetur en bætti við: „Þú verður að hafa ákveðið jafnvægi í öllum stöðum á vellinum og ég lít á sjálfan mig sem ansi reynslumikinn leikmann núna,“ sagði Grealish og bætti við: „Ég hef unnið fullt af titlum núna svo ef þú spyrð mig, já, ég tel enn að ég hefði átt að fara á mótið en því var augljóslega ekki ætlað að verða.“ Grealish var í byrjunarliðinu í sigri gegn Írunum hans Heimis Hallgrímssonar í síðasta mánuði, og skoraði, og byrjaði aftur leikinn í sigri gegn Finnum. Nú taka við leikir við Grikkland og Finnland á næstu dögum. „Ég vildi auðvitað koma hingað og æfa vel og spila vel. Ég er þakklátur Lee Carsley fyrir að gefa mér tækifæri og hafa trú á mér. Það hafði augljóslega mikið að segja fyrir mig. Ég held að það hafi sýnt sig á mínum ferli að þegar stjórar sýna mér trú og koma fram við mig eins og hann gerði í fyrstu tveimur leikjunum, þá hjálpar það mér mikið,“ sagði Grealish. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Gareth Southgate ákvað að nýta ekki krafta Grealish á mótinu en enska landsliðið komst í úrslitaleikinn, þar sem það tapaði fyrir Spáni. Grealish hefur aftur á móti byrjað báða leiki Englands í Þjóðadeildinni í haust, undir stjórn Lee Carsley sem nú stýrir Englandi tímabundið eftir að Southgate hætti í sumar. „Ég skal vera hreinskilinn með þetta. Ég var ekki alveg sammála þessu,“ sagði Grealish við BBC um þá ákvörðun Southgate að velja hann ekki á EM. Hann viðurkenndi þó að hafa „ekki átt sitt besta tímabil“ fyrir City síðasta vetur en bætti við: „Þú verður að hafa ákveðið jafnvægi í öllum stöðum á vellinum og ég lít á sjálfan mig sem ansi reynslumikinn leikmann núna,“ sagði Grealish og bætti við: „Ég hef unnið fullt af titlum núna svo ef þú spyrð mig, já, ég tel enn að ég hefði átt að fara á mótið en því var augljóslega ekki ætlað að verða.“ Grealish var í byrjunarliðinu í sigri gegn Írunum hans Heimis Hallgrímssonar í síðasta mánuði, og skoraði, og byrjaði aftur leikinn í sigri gegn Finnum. Nú taka við leikir við Grikkland og Finnland á næstu dögum. „Ég vildi auðvitað koma hingað og æfa vel og spila vel. Ég er þakklátur Lee Carsley fyrir að gefa mér tækifæri og hafa trú á mér. Það hafði augljóslega mikið að segja fyrir mig. Ég held að það hafi sýnt sig á mínum ferli að þegar stjórar sýna mér trú og koma fram við mig eins og hann gerði í fyrstu tveimur leikjunum, þá hjálpar það mér mikið,“ sagði Grealish.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti