Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2024 12:59 Gunnar Magnús Jónsson er ekki lengur þjálfari Fylkis. vísir/Anton Fótboltaþjálfarinn Gunnar Magnús Jónsson segir stjórnarmenn knattspyrnudeildar Fylkis hafa gengið á bak orða sinna með því að hætta við að framlengja samning við hann um að þjálfa áfram kvennalið félagsins. Þetta fullyrðir Gunnar Magnús í samtali við Fótbolta.net í dag og kveðst hafa tilkynnt leikmönnum að hann yrði áfram þjálfari Fylkis, eftir munnlegt samkomulag við stjórnina. Ragnar Páll Bjarnason, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, viðurkennir að niðurstaðan af fundi fyrir um þremur vikum hafi verið að allar líkur væru á að framlengt yrði við Gunnar Magnús. „Síðan varð bara breyting á því, sem getur alltaf orðið,“ segir Ragnar Páll við Fótbolta.net. Gunnar Magnús segir stjórnina þarna hafa sýnt óheiðarleika sem varpi skugga á annars gott samstarf. Hann hafi verið viss um að munnlega samkomulagið myndi gilda. „Mér finnst það bara óheiðarlegt náttúrulega, mikill óheiðarleiki og kom mér mjög á óvart svona í ljósi þess hvað þetta er búinn að vera frábær tími og frábær klúbbur. Ég hef ekkert nema gott um Fylki að segja, nema þetta tiltekna atvik,“ segir Gunnar Magnús við Fótbolta.net. En Ragnar Páll lítur hlutina öðrum augum: „Nei, þetta var ekki formlegt samkomulag, en niðurstaða fundarins var þannig að það væru allar líkur á að hann yrði áfram. Við báðum hann hins vegar að halda því fyrir sig. Ég gengst nú ekki við einhverjum óheiðarleika, ég myndi ekki kalla þetta það, en auðvitað varð breyting á - það sem við töldum vera nokkuð góðar líkur á, það varð ekki. Niðurstaðan var þessi að framlengja ekki við hann. Við höfum alveg hist síðan og tökumst alveg í hendur og heilsumst í Bónus, þetta er bara boltinn.“ Gunnar Magnús, sem er Keflvíkingur, tók við Fylki fyrir tveimur árum og fékk Sonný Láru Þráinsdóttur sem aðstoðarþjálfara. Undir þeirra stjórn komst Fylkir upp í efstu deild í fyrra en liðið endaði svo í neðsta sæti Bestu deildarinnar í ár, með 13 stig úr 21 leik, eða sex stigum frá næsta örugga sæti. Besta deild kvenna Fylkir Lengjudeild kvenna Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Þetta fullyrðir Gunnar Magnús í samtali við Fótbolta.net í dag og kveðst hafa tilkynnt leikmönnum að hann yrði áfram þjálfari Fylkis, eftir munnlegt samkomulag við stjórnina. Ragnar Páll Bjarnason, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, viðurkennir að niðurstaðan af fundi fyrir um þremur vikum hafi verið að allar líkur væru á að framlengt yrði við Gunnar Magnús. „Síðan varð bara breyting á því, sem getur alltaf orðið,“ segir Ragnar Páll við Fótbolta.net. Gunnar Magnús segir stjórnina þarna hafa sýnt óheiðarleika sem varpi skugga á annars gott samstarf. Hann hafi verið viss um að munnlega samkomulagið myndi gilda. „Mér finnst það bara óheiðarlegt náttúrulega, mikill óheiðarleiki og kom mér mjög á óvart svona í ljósi þess hvað þetta er búinn að vera frábær tími og frábær klúbbur. Ég hef ekkert nema gott um Fylki að segja, nema þetta tiltekna atvik,“ segir Gunnar Magnús við Fótbolta.net. En Ragnar Páll lítur hlutina öðrum augum: „Nei, þetta var ekki formlegt samkomulag, en niðurstaða fundarins var þannig að það væru allar líkur á að hann yrði áfram. Við báðum hann hins vegar að halda því fyrir sig. Ég gengst nú ekki við einhverjum óheiðarleika, ég myndi ekki kalla þetta það, en auðvitað varð breyting á - það sem við töldum vera nokkuð góðar líkur á, það varð ekki. Niðurstaðan var þessi að framlengja ekki við hann. Við höfum alveg hist síðan og tökumst alveg í hendur og heilsumst í Bónus, þetta er bara boltinn.“ Gunnar Magnús, sem er Keflvíkingur, tók við Fylki fyrir tveimur árum og fékk Sonný Láru Þráinsdóttur sem aðstoðarþjálfara. Undir þeirra stjórn komst Fylkir upp í efstu deild í fyrra en liðið endaði svo í neðsta sæti Bestu deildarinnar í ár, með 13 stig úr 21 leik, eða sex stigum frá næsta örugga sæti.
Besta deild kvenna Fylkir Lengjudeild kvenna Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira