Fylgst með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 7. október 2024 14:41 Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Axel Sig Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Bleiku slaufuna 2024 var frumsýnd um helgina. Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Auglýsingar Bleiku slaufunnar hafa vakið verðskuldaða athygli í gegnum árin og snert hugi og hjörtu fólks, enda mikið í þær lagt. Auglýsingin nú í ár er engin undantekning en þar fylgjumst við með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein. Við sjáum hvernig hennar nánasta fólk styður hana með stórum og litlum gjörðum í gegnum þessa erfiðu og krefjandi reynslu. Jóna Guðrún Jónsdóttir, leikkona og aðjúnkt í leiklist hjá Háskóla Íslands fer með aðalhlutverkið í auglýsingunni. Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Allur stuðningur skiptir máli Hlutverk aðstandenda getur skipt sköpum fyrir batahorfur og lífsgæði þeirra sem sem glíma við krabbamein. Á sama tíma getur hlutverk aðstandandans verið afar krefjandi. Með yfirskriftinni vill Krabbameinsfélagið vekja athygli á því að allur stuðningur, stór eða smár gerir gagn. Sala á Bleiku slaufunni stendur nú yfir og allur ágóði sölunnar rennur til rannsókna-, fræðslu- og stuðningsstarf Krabbameinsfélagsins. Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur og hönnuður hannaði Bleiku slaufuna í ár. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Tvist. Framleiðsla og kvikmyndataka var á vegum framleiðslufyrirtækisins Norður. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði. Krabbamein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Auglýsingin nú í ár er engin undantekning en þar fylgjumst við með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein. Við sjáum hvernig hennar nánasta fólk styður hana með stórum og litlum gjörðum í gegnum þessa erfiðu og krefjandi reynslu. Jóna Guðrún Jónsdóttir, leikkona og aðjúnkt í leiklist hjá Háskóla Íslands fer með aðalhlutverkið í auglýsingunni. Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Allur stuðningur skiptir máli Hlutverk aðstandenda getur skipt sköpum fyrir batahorfur og lífsgæði þeirra sem sem glíma við krabbamein. Á sama tíma getur hlutverk aðstandandans verið afar krefjandi. Með yfirskriftinni vill Krabbameinsfélagið vekja athygli á því að allur stuðningur, stór eða smár gerir gagn. Sala á Bleiku slaufunni stendur nú yfir og allur ágóði sölunnar rennur til rannsókna-, fræðslu- og stuðningsstarf Krabbameinsfélagsins. Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur og hönnuður hannaði Bleiku slaufuna í ár. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Tvist. Framleiðsla og kvikmyndataka var á vegum framleiðslufyrirtækisins Norður. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði.
Krabbamein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03