„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 12:30 Valdimar og Berglind vinna mikið með fólki. Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Þau eru með meðferðarstofuna Fyrsta skrefið sem hefur verið mjög vinsæl og fólk kemur til þeirra alls staðar að af landinu. Þau vinna meðal annars með áfallameðferðir og djúpöndunarvinnu. Bæði hafa þau unnið sem stundakennarar við Háskóla Íslands en Berglind er þar aðjunkt. Saman halda þau úti hlaðvarpinu Meðvirkni sem hefur fengið góðar viðtökur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið í síðustu viku. „Fýlustjórnun er í raun afurð af þessum meðvirknifræðum. Fýlustjórnun er í raun að stjórna með fasi. Með allskonar svipbrigðum, þögn og það sem við köllum almennt fýlu. Hvort sem það er heima við eða á vinnustöðum þá er þetta vel þekkt. Bak við þetta er alltaf eitthvað að gerast, einhverskonar skortur á getu að eiga í samskiptum eða einhverskonar uppsöfnuð gremja, óöryggi og margt fleira. Þetta getur valdið því að fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum,“ segir Valdimar sem bætir við að það sést hversu meðvirkt fólk er þegar það er í samskiptum við þessa einstakling. Meðvirkni er í raun hversu vel fólk virkar með öðrum. Berglind segir að fýlan geti í raun verið mjög sterkt vopn. „Þetta hefst í rauninni á því að við byrjum á því að gefa eftir. Við förum að þóknast öðrum en undir niðri erum við óheiðarleg. Við erum óheiðarleg við okkur sjálf. Við segjum ekki sannleikann hvað okkur raunverulega langar í. Það skapar spennu í samskiptum sem hægt og rólega veldur gremju og gremjan er í rauninni endapunkturinn á því. Við erum komin á þann stað að viðkomandi er ekki að bregðast eins við og við viljum. Af því að við fórnum okkur þá viljum við að hinn aðilinn geri það sama fyrir okkur,“ segir Berglind en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig skuli takast á við vandamál af þessum toga. Ísland í dag Heilsa Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Þau eru með meðferðarstofuna Fyrsta skrefið sem hefur verið mjög vinsæl og fólk kemur til þeirra alls staðar að af landinu. Þau vinna meðal annars með áfallameðferðir og djúpöndunarvinnu. Bæði hafa þau unnið sem stundakennarar við Háskóla Íslands en Berglind er þar aðjunkt. Saman halda þau úti hlaðvarpinu Meðvirkni sem hefur fengið góðar viðtökur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið í síðustu viku. „Fýlustjórnun er í raun afurð af þessum meðvirknifræðum. Fýlustjórnun er í raun að stjórna með fasi. Með allskonar svipbrigðum, þögn og það sem við köllum almennt fýlu. Hvort sem það er heima við eða á vinnustöðum þá er þetta vel þekkt. Bak við þetta er alltaf eitthvað að gerast, einhverskonar skortur á getu að eiga í samskiptum eða einhverskonar uppsöfnuð gremja, óöryggi og margt fleira. Þetta getur valdið því að fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum,“ segir Valdimar sem bætir við að það sést hversu meðvirkt fólk er þegar það er í samskiptum við þessa einstakling. Meðvirkni er í raun hversu vel fólk virkar með öðrum. Berglind segir að fýlan geti í raun verið mjög sterkt vopn. „Þetta hefst í rauninni á því að við byrjum á því að gefa eftir. Við förum að þóknast öðrum en undir niðri erum við óheiðarleg. Við erum óheiðarleg við okkur sjálf. Við segjum ekki sannleikann hvað okkur raunverulega langar í. Það skapar spennu í samskiptum sem hægt og rólega veldur gremju og gremjan er í rauninni endapunkturinn á því. Við erum komin á þann stað að viðkomandi er ekki að bregðast eins við og við viljum. Af því að við fórnum okkur þá viljum við að hinn aðilinn geri það sama fyrir okkur,“ segir Berglind en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig skuli takast á við vandamál af þessum toga.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira