Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 07:02 Aral Şimşir í leiknum í Serbíu. Pedja Milosavljevic/Getty Images Aral Şimşir, leikmaður Midtjylland í Danmörku, hefur verið sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ í átt að leikmönnum ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv þegar liðin mættust í Evrópudeild karla í knattspyrnu á dögunum. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs. Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira