Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2024 10:33 Lassana Diarra lék síðast með PSG áður en skórnir fóru á hilluna fyrir fimm árum. Getty/Thananuwat Srirasant Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu eftir áralanga deilu Lassana Diarra, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og fjölda stórliða, við FIFA. Diarra hafði skrifað undir samning til fjögurra ára við Lokomotiv Moskvu í Rússlandi árið 2013 en samningnum var rift ári síðar þar sem Diarra sakaði félagið um að hafa lækkað laun. Lokomotiv Moskva leitaði til FIFA og Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, dæmdi svo félaginu í hag og varð Diarra að greiða þvi 10,5 milljónir evra. Diarra sagði reglur FIFA hafa hindrað sig í að komast í nýtt félag, þar sem að nýtt félag yrði þar með skuldbundið ásamt honum til að greiða Lokomotiv bætur. „Reglurnar sem um er að ræða hindra frjálst flæði atvinnuleikmanna sem vilja sinna sínu starfi hjá nýju félagi,“ sagði í yfirlýsingu dómstólsins. Diarra segir að sér hafi boðist að fara til belgíska félagsins Charleroi, árið 2015, en það hafi ekki gengið eftir vegna reglna FIFA. Hann kærði því FIFA og belgíska sambandið, til belgískra dómstóla, og krafðist sex milljóna evra. Málið er enn hjá belgískum dómstólum og því var því vísað til Evrópudómstólsins til að fá mat hans. Fótbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu eftir áralanga deilu Lassana Diarra, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og fjölda stórliða, við FIFA. Diarra hafði skrifað undir samning til fjögurra ára við Lokomotiv Moskvu í Rússlandi árið 2013 en samningnum var rift ári síðar þar sem Diarra sakaði félagið um að hafa lækkað laun. Lokomotiv Moskva leitaði til FIFA og Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, dæmdi svo félaginu í hag og varð Diarra að greiða þvi 10,5 milljónir evra. Diarra sagði reglur FIFA hafa hindrað sig í að komast í nýtt félag, þar sem að nýtt félag yrði þar með skuldbundið ásamt honum til að greiða Lokomotiv bætur. „Reglurnar sem um er að ræða hindra frjálst flæði atvinnuleikmanna sem vilja sinna sínu starfi hjá nýju félagi,“ sagði í yfirlýsingu dómstólsins. Diarra segir að sér hafi boðist að fara til belgíska félagsins Charleroi, árið 2015, en það hafi ekki gengið eftir vegna reglna FIFA. Hann kærði því FIFA og belgíska sambandið, til belgískra dómstóla, og krafðist sex milljóna evra. Málið er enn hjá belgískum dómstólum og því var því vísað til Evrópudómstólsins til að fá mat hans.
Fótbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira