Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 12:50 Brynjólfur Andersen Willumsson var á sínum tíma fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira