Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 12:50 Brynjólfur Andersen Willumsson var á sínum tíma fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira