Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. október 2024 15:03 Lilja Birgisdóttir stofnandi Fischersunds fagnaði vel heppnaðri kynningu á ilmum sínum á tískuviku í París. Hér er hún á opnuninni með fatahönnuðinum Hildi Yeoman. Fischersund „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira