Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. október 2024 15:03 Lilja Birgisdóttir stofnandi Fischersunds fagnaði vel heppnaðri kynningu á ilmum sínum á tískuviku í París. Hér er hún á opnuninni með fatahönnuðinum Hildi Yeoman. Fischersund „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira