Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 16:31 Britney Spears lenti í óheppilegu atviki fyrr á árinu. Gabe Ginsberg/FilmMagic Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“ Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“
Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira