„Herra kerran er til sölu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. október 2024 13:45 Herra Hnetusmjör syngur um glæsikerruna á plötunni Legend í leiknum. Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. „Herra kerran er til sölu,“ skrifar rapparinn og birtir mynd af bílnum í story á samfélagsmiðlinum Instagram. Árni keypti nýverið þakíbúð á Kársnesi ásamt kærustunni sinni Söru Linneth. Á vef bílasölunnar kemur fram að bíllinn sé dökkrauður á lit og keyrður 55 þúsund kílómetra. Ásett verð er 12,350 milljónir króna. Í nýlegu lagi Herra Hnetusmjörs, sem ber nafn myndlistarmannsins Ella Egils, vísar hann í bílinn. Í texta lagsins segir: „Range Rover í hlaðið, heitan pott út á svalir.“ Það má því segja að um sögulegan grip sé að ræða. Bílar Tónlist Tengdar fréttir Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. 31. júlí 2024 11:51 Herra Hnetusmjör svarar Sigríði fullum hálsi: „Fyrrverandi ráðherra, höfum það á hreinu“ Herra Hnetusmjör gefur lítið fyrir gagnrýni Sigríðar Á. Andersen á ferðalög hans til útlanda. Hann skýtur föstum skotum á fyrrverandi ráðherrann - og hendir gaman að pólitískri fortíð Sigríðar á samfélagsmiðlum. 20. nóvember 2021 11:16 Herra Hnetusmjör hitti Akon: „Þeir vita sem vita“ Rapparinn Herra Hnetusmjör eða Árni Páll Árnason, gerði sér lítið fyrir og hitti bandaríska rapparann Akon. Herrann birtir mynd af sér með Akon á Instagram en hann hitti hann í Berlín í Þýskalandi þar sem hann skellti sér á tónleika. 13. maí 2024 13:31 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
„Herra kerran er til sölu,“ skrifar rapparinn og birtir mynd af bílnum í story á samfélagsmiðlinum Instagram. Árni keypti nýverið þakíbúð á Kársnesi ásamt kærustunni sinni Söru Linneth. Á vef bílasölunnar kemur fram að bíllinn sé dökkrauður á lit og keyrður 55 þúsund kílómetra. Ásett verð er 12,350 milljónir króna. Í nýlegu lagi Herra Hnetusmjörs, sem ber nafn myndlistarmannsins Ella Egils, vísar hann í bílinn. Í texta lagsins segir: „Range Rover í hlaðið, heitan pott út á svalir.“ Það má því segja að um sögulegan grip sé að ræða.
Bílar Tónlist Tengdar fréttir Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. 31. júlí 2024 11:51 Herra Hnetusmjör svarar Sigríði fullum hálsi: „Fyrrverandi ráðherra, höfum það á hreinu“ Herra Hnetusmjör gefur lítið fyrir gagnrýni Sigríðar Á. Andersen á ferðalög hans til útlanda. Hann skýtur föstum skotum á fyrrverandi ráðherrann - og hendir gaman að pólitískri fortíð Sigríðar á samfélagsmiðlum. 20. nóvember 2021 11:16 Herra Hnetusmjör hitti Akon: „Þeir vita sem vita“ Rapparinn Herra Hnetusmjör eða Árni Páll Árnason, gerði sér lítið fyrir og hitti bandaríska rapparann Akon. Herrann birtir mynd af sér með Akon á Instagram en hann hitti hann í Berlín í Þýskalandi þar sem hann skellti sér á tónleika. 13. maí 2024 13:31 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. 31. júlí 2024 11:51
Herra Hnetusmjör svarar Sigríði fullum hálsi: „Fyrrverandi ráðherra, höfum það á hreinu“ Herra Hnetusmjör gefur lítið fyrir gagnrýni Sigríðar Á. Andersen á ferðalög hans til útlanda. Hann skýtur föstum skotum á fyrrverandi ráðherrann - og hendir gaman að pólitískri fortíð Sigríðar á samfélagsmiðlum. 20. nóvember 2021 11:16
Herra Hnetusmjör hitti Akon: „Þeir vita sem vita“ Rapparinn Herra Hnetusmjör eða Árni Páll Árnason, gerði sér lítið fyrir og hitti bandaríska rapparann Akon. Herrann birtir mynd af sér með Akon á Instagram en hann hitti hann í Berlín í Þýskalandi þar sem hann skellti sér á tónleika. 13. maí 2024 13:31