Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. september 2024 15:31 Jón Davíð og Birgitta hafa komið sér vel fyrir í miðbænum. Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira