Mourinho fékk spjald fyrir furðuleg mótmæli Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2024 16:01 Mourinho á bekknum í Antalya í gær, tölvuna frægu má sjá til hægri á myndinni. Sinan Ozmus/Anadolu via Getty Images Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli. Mourinho er þjálfari Fenebahce í Tyrklandi, starf sem hann tók við í sumar. Lið hans vann 2-0 sigur á Antalyaspor í tyrknesku deildinni um helgina en Mourinho var ekki sá kátasti þegar mark var dæmt af hans mönnum, sem honum þótti eiga að fá að standa. Mark Edins Dzeko í stöðunni 1-0, á 76. mínútu, var dæmt af vegna rangstöðu eftir endurskoðun í VAR. Mourinho fékk að sjá endursýningu af atvikinu í fartölvu þjálfara hjá tyrkneska liðinu og ákvað hann að setja á pásu og leggja skjáinn fyrir framan sjónvarpsmyndavél. Þetta var í þeim tilgangi gert að sýna fram á Dzeko hafi ekki verið rangstæður. Fyrir vikið fékk Mourinho gult spjald frá dómara leiksins. „Fyrir mér var þetta löglegt mark. Ég sagði ekki stakt orð við dómarann, ég setti enga pressu á hann. Ég lagði fartölvuna bara þarna, ég var mjög rólegur,“ sagði Mourinho um atvikið á blaðamannafundi eftir leik. Fenebahce vann leikinn 2-0 þar sem sjálfmark varnarmannsins Thalisson tvöfaldaði forystu Fenebahce örfáum mínútum eftir að mark Dzeko var dæmt af. Dusan Tadic hafði skorað fyrra mark Fenerbahce. Liðið er með 16 stig eftir sjö leiki, í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði Galatasaray. Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Mourinho er þjálfari Fenebahce í Tyrklandi, starf sem hann tók við í sumar. Lið hans vann 2-0 sigur á Antalyaspor í tyrknesku deildinni um helgina en Mourinho var ekki sá kátasti þegar mark var dæmt af hans mönnum, sem honum þótti eiga að fá að standa. Mark Edins Dzeko í stöðunni 1-0, á 76. mínútu, var dæmt af vegna rangstöðu eftir endurskoðun í VAR. Mourinho fékk að sjá endursýningu af atvikinu í fartölvu þjálfara hjá tyrkneska liðinu og ákvað hann að setja á pásu og leggja skjáinn fyrir framan sjónvarpsmyndavél. Þetta var í þeim tilgangi gert að sýna fram á Dzeko hafi ekki verið rangstæður. Fyrir vikið fékk Mourinho gult spjald frá dómara leiksins. „Fyrir mér var þetta löglegt mark. Ég sagði ekki stakt orð við dómarann, ég setti enga pressu á hann. Ég lagði fartölvuna bara þarna, ég var mjög rólegur,“ sagði Mourinho um atvikið á blaðamannafundi eftir leik. Fenebahce vann leikinn 2-0 þar sem sjálfmark varnarmannsins Thalisson tvöfaldaði forystu Fenebahce örfáum mínútum eftir að mark Dzeko var dæmt af. Dusan Tadic hafði skorað fyrra mark Fenerbahce. Liðið er með 16 stig eftir sjö leiki, í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði Galatasaray.
Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira