Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og málin gerð upp í Bestu mörkunum Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 06:02 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val þurfa að verja 3. sætið, og gætu sett stórt strik í reikninginn hjá Víkingum í titilbaráttunni. vísir/Diego Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir stórleikir eru í Bestu deild karla og næstsíðasta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp í Bestu mörkunum. FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL) Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL)
Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira