„Einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. september 2024 18:32 Daníel Andri Halldórsson er þjálfari Þórsara. vísir/Diego Keflavík tók á móti Þór Akureyri í Blue höllinni í dag þar sem Meistari meistaranna í körfubolta kvenna fór fram. Það voru margir sem bjuggust fyrir fram við sigri Keflavíkur í dag en það voru Þór Akureyri sem komu öllum að óvörum og höfðu betur 82-86. „Þetta er náttúrulega gríðarlega verðskuldað án þess að hafa nokkurn tíman orðið meistarar að verða meistarar meistaranna. Þetta var bara gaman og gott að byrja tímabilið svona þó að Keflavíkurliðið sé þunnskipað,“ sagði Daníel Andri Halldórsson þjálfari Þórs Akureyri eftir sigurinn í dag. „Við vorum náttúrulega bara með gríðarlega hæðarmismunaryfirburði inni í teig og maður sá að Keflavík voru kannski mikið að spá í því sem opnar bara fyrir utan og við spiluðum þetta bara hárrétt í lokin.“ Þrátt fyrir að Keflavík væru þrefaldir meistarar síðasta árs mátti ekki sjá neina feimni í Þór Akureyri að mæta þeim úti á velli. „Já við vissum allavega í gær að kaninn væri ekki með og vorum búin að heyra að það væri einhverjir póstar sem gætu verið meiddir. Sara, Emilía og mögulega fleiri og við ræddum það bara í dag að við værum í flottum séns til að vinna hérna í dag og nýttum okkur þetta bara.“ Þetta var gríðarlega sterkur sigur hjá Þór Akureyri og var ákveðin yfirlýsing fyrir komandi tímabil. „Já ákveðin, við viljum gera talsvert betur heldur en spáin segir frá fyrirliðum og þjálfurum og svo fjölmiðlum. Við allavega teljum okkur geta keppt um sæti í topp hlutanum en ekki bara sjöunda.“ Maddison Anne Sutton var frábær í liði Þórs í dag og skilaði sannkallaðri trölla þrennu en hún var með 21 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar. „Ég er ekki búin að sjá stattið en ég heyrði lýsendurna tala eitthvað um þetta áðan og það kom mér pínu á óvart. Þetta var einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð. Það var ekki eins og hún væri að taka eitthvað mikið til sín og þetta er frábær liðsmaður og það sást bara hjá henni í dag.“ Bónus-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
„Þetta er náttúrulega gríðarlega verðskuldað án þess að hafa nokkurn tíman orðið meistarar að verða meistarar meistaranna. Þetta var bara gaman og gott að byrja tímabilið svona þó að Keflavíkurliðið sé þunnskipað,“ sagði Daníel Andri Halldórsson þjálfari Þórs Akureyri eftir sigurinn í dag. „Við vorum náttúrulega bara með gríðarlega hæðarmismunaryfirburði inni í teig og maður sá að Keflavík voru kannski mikið að spá í því sem opnar bara fyrir utan og við spiluðum þetta bara hárrétt í lokin.“ Þrátt fyrir að Keflavík væru þrefaldir meistarar síðasta árs mátti ekki sjá neina feimni í Þór Akureyri að mæta þeim úti á velli. „Já við vissum allavega í gær að kaninn væri ekki með og vorum búin að heyra að það væri einhverjir póstar sem gætu verið meiddir. Sara, Emilía og mögulega fleiri og við ræddum það bara í dag að við værum í flottum séns til að vinna hérna í dag og nýttum okkur þetta bara.“ Þetta var gríðarlega sterkur sigur hjá Þór Akureyri og var ákveðin yfirlýsing fyrir komandi tímabil. „Já ákveðin, við viljum gera talsvert betur heldur en spáin segir frá fyrirliðum og þjálfurum og svo fjölmiðlum. Við allavega teljum okkur geta keppt um sæti í topp hlutanum en ekki bara sjöunda.“ Maddison Anne Sutton var frábær í liði Þórs í dag og skilaði sannkallaðri trölla þrennu en hún var með 21 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar. „Ég er ekki búin að sjá stattið en ég heyrði lýsendurna tala eitthvað um þetta áðan og það kom mér pínu á óvart. Þetta var einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð. Það var ekki eins og hún væri að taka eitthvað mikið til sín og þetta er frábær liðsmaður og það sást bara hjá henni í dag.“
Bónus-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira