Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2024 10:30 Kolbrún er einstaklega ungleg og fer hún yfir leynitrixin í innslaginu. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira