Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2024 16:19 Reiss Nelson fagnar eftir að hafa gulltryggt sigur Fulham á Newcastle United. getty/Ryan Pierse Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Raúl Jiménez, Emile Smith Rowe og Reiss Nelson skoruðu mörk Fulham sem er með átta stig í 8. sæti deildarinnar. Harvey Barnes skoraði fyrir Newcastle sem er í 6. sætinu með tíu stig. Aston Villa kom til baka gegn Wolves og vann 3-1 sigur í leik liðanna á Villa Park. Matheus Cunha kom Úlfunum yfir á 25. mínútu og þannig var staðan allt fram á 73. mínútu þegar Ollie Watkins jafnaði fyrir Villa-menn. Þeir gengu svo á lagið og Ezri Konsa og Jhon Durán bættu við mörkum. Með sigrinum komst Villa upp í 3. sæti deildarinnar en Wolves er með eitt stig á botninum. Everton er enn án sigurs en liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli. Iliman Ndiaye kom Everton yfir á 12. mínútu en Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester á 73. mínútu. Refirnir eru með þrjú stig í 15. sæti deildarinnar en strákarnir hans Seans Dyche í nítjánda og næstneðsta sæti með eitt stig. Fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Sam Morsy jafnaði fyrir Ipswich Town gegn Southampton í nýliðaslag á suðurströndinni. Lokatölur 1-1. Tyler Dibling kom Dýrlingunum yfir strax á 5. mínútu og það virtist ætla að tryggja þeim fyrsta sigurinn á tímabilinu en Morsy jafnaði fyrir traktorstrákana með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 95. mínútu. Ipswich er með þrjú stig en Southampton eitt. Enski boltinn Tengdar fréttir Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Raúl Jiménez, Emile Smith Rowe og Reiss Nelson skoruðu mörk Fulham sem er með átta stig í 8. sæti deildarinnar. Harvey Barnes skoraði fyrir Newcastle sem er í 6. sætinu með tíu stig. Aston Villa kom til baka gegn Wolves og vann 3-1 sigur í leik liðanna á Villa Park. Matheus Cunha kom Úlfunum yfir á 25. mínútu og þannig var staðan allt fram á 73. mínútu þegar Ollie Watkins jafnaði fyrir Villa-menn. Þeir gengu svo á lagið og Ezri Konsa og Jhon Durán bættu við mörkum. Með sigrinum komst Villa upp í 3. sæti deildarinnar en Wolves er með eitt stig á botninum. Everton er enn án sigurs en liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli. Iliman Ndiaye kom Everton yfir á 12. mínútu en Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester á 73. mínútu. Refirnir eru með þrjú stig í 15. sæti deildarinnar en strákarnir hans Seans Dyche í nítjánda og næstneðsta sæti með eitt stig. Fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Sam Morsy jafnaði fyrir Ipswich Town gegn Southampton í nýliðaslag á suðurströndinni. Lokatölur 1-1. Tyler Dibling kom Dýrlingunum yfir strax á 5. mínútu og það virtist ætla að tryggja þeim fyrsta sigurinn á tímabilinu en Morsy jafnaði fyrir traktorstrákana með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 95. mínútu. Ipswich er með þrjú stig en Southampton eitt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00
Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31