Eitt stærsta bílabíó landsins fer fram um helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2024 11:31 Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi. Getty Hið vinsæla bílabíó snýr aftur laugardaginn 21. september á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð Reykjavík, enn sem fyrr er það eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir við reiðhöllina í Víðidal þar sem tekið verður á móti gestum í sannkallaða kvimyndaveislu. Matarvagnar, popp og gos verður á staðnum til að gera bíóupplifunina enn eftirminnilegri. Fjórar vinsælar kvikmyndir verða sýndar yfir daginn og hefst fyrsta sýning kl 15:30. Einfalt verður að tengja útvarpið við rétta rás en auk þess verður íslenskur texti við allar kvikmyndirnar. Þá verða sérmerkt stæði fremst við skjáinn fyrir bíógesti með fötlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bróðir minn ljónshjarta Sænska kvikmyndin bróðir minn ljónshjarta verður sýnd kl 15:30. Myndin sem sló í gegn árið 1977 í leikstjórn Olle Hellblom og fjallar um viðureign bræðranna Karls og Jónatans við Þengil grimma og svartklæddu riddara hans. Með allt á hreinu Íslenska tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu verður sýnd klukkan 18:00. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar og samband meðliðna sem einkennist af ást, afbrýðisemi og spaugilegum uppákomum. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Draugasaga Kynngimögnuð ræma eftir Viðar Víkingsson og Odd Björnsson kom út 1985. Myndir segir frá læknanema sem tekur að sér næturvörslu í sjónvarpshúsi við Laugaveg. Hann kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. kvikmyndin hefst klukkan 20:15. Tilbury Kvikmyndin Tilbury, einnig eftir Viðar Víkingsson, kom út árið1987. Sagan gerist árið 1940 og segir frá sveitastrák sem var sendur til Reyjavíkur til að æfa sund og starfa fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína sem hann svo uppgötvar að sé í tygjum við breskan liðsforingja, sem er kannski, þegar allt kemur til alls, bara tilberi. Kvikmyndin hefst kl 21:30. Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi. RIFF Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Matarvagnar, popp og gos verður á staðnum til að gera bíóupplifunina enn eftirminnilegri. Fjórar vinsælar kvikmyndir verða sýndar yfir daginn og hefst fyrsta sýning kl 15:30. Einfalt verður að tengja útvarpið við rétta rás en auk þess verður íslenskur texti við allar kvikmyndirnar. Þá verða sérmerkt stæði fremst við skjáinn fyrir bíógesti með fötlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bróðir minn ljónshjarta Sænska kvikmyndin bróðir minn ljónshjarta verður sýnd kl 15:30. Myndin sem sló í gegn árið 1977 í leikstjórn Olle Hellblom og fjallar um viðureign bræðranna Karls og Jónatans við Þengil grimma og svartklæddu riddara hans. Með allt á hreinu Íslenska tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu verður sýnd klukkan 18:00. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar og samband meðliðna sem einkennist af ást, afbrýðisemi og spaugilegum uppákomum. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Draugasaga Kynngimögnuð ræma eftir Viðar Víkingsson og Odd Björnsson kom út 1985. Myndir segir frá læknanema sem tekur að sér næturvörslu í sjónvarpshúsi við Laugaveg. Hann kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. kvikmyndin hefst klukkan 20:15. Tilbury Kvikmyndin Tilbury, einnig eftir Viðar Víkingsson, kom út árið1987. Sagan gerist árið 1940 og segir frá sveitastrák sem var sendur til Reyjavíkur til að æfa sund og starfa fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína sem hann svo uppgötvar að sé í tygjum við breskan liðsforingja, sem er kannski, þegar allt kemur til alls, bara tilberi. Kvikmyndin hefst kl 21:30. Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi.
RIFF Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira