Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 10:25 Kourtney Kardashian og Travis Barker leyfa börnunum að sofa uppí hjá sér. Gilbert Flores/Variety/Getty Images Kourtney Kardashian segist leyfa börnum sínum að sofa uppi í rúmi hjá sér eins lengi og þau vilja. Sonur hennar hafi gert það þar til hann var sjö ára gamall og dóttir hennar þar til hún var ellefu ára. Kourtney opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum Skinny Confidential. Hún segist í raun ekki hafa tekið ákvörðun um þetta, heldur hafi þetta hreinlega bara gerst og segir athafnakonan að náttúran ráði þar för. „Ég tel að hver og ein manneskja og hvert og eitt barn séu ólík. Elsti sonur minn svaf uppí hjá mér þar til hann var sjö ára,“ segir athafnakonan. Hún segist hafa byrjað á að setja hann í hans eigið rúm en síðan hafi hann alltaf rölt inn til hennar og upp í rúm. „Síðan þegar hann var sjö ára þá hætti hann þessu bara. Það var eins og hann hefði sagt: „Ég er kominn með nóg af þér. Ég sef í mínu eigin rúmi.“ Kourtney er fjögurra barna móðir og segir hið sama hafa gilt um hin börnin hennar. Ein af dætrum hennar, Penelope Disick, hafi sofið upp í rúmi hjá henni þar til hún var ellefu ára. Talið barst að svefnvenjum Kourtney í hlaðvarpinu eftir að hún ræddi eigið svefnleysi vegna svefnvenja sonar hennar Rocky sem fæddist í nóvember á síðasta ári. Kris setti sig upp á móti ráðahagnum Þá lýsir Kourtney því að mamma hennar Kris Jenner hafi fett fingur út í það hvernig börn hennar svæfu. Kourtney segir hafa látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta, þetta séu hennar börn. „Sem móður þá finnst mér best að gera það sem mér finnst náttúrulegast og það sem mér finnst eðlið segja mér að gera. Og fyrir mér snýst þetta um það,“ segir Kourtney. Athafnakonan segist reyna að fara í háttinn um ellefu leytið og vakna klukkan sjö. Hún segist drekka heitt vatn með sítrónu fyrir svefninn. Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira
Kourtney opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum Skinny Confidential. Hún segist í raun ekki hafa tekið ákvörðun um þetta, heldur hafi þetta hreinlega bara gerst og segir athafnakonan að náttúran ráði þar för. „Ég tel að hver og ein manneskja og hvert og eitt barn séu ólík. Elsti sonur minn svaf uppí hjá mér þar til hann var sjö ára,“ segir athafnakonan. Hún segist hafa byrjað á að setja hann í hans eigið rúm en síðan hafi hann alltaf rölt inn til hennar og upp í rúm. „Síðan þegar hann var sjö ára þá hætti hann þessu bara. Það var eins og hann hefði sagt: „Ég er kominn með nóg af þér. Ég sef í mínu eigin rúmi.“ Kourtney er fjögurra barna móðir og segir hið sama hafa gilt um hin börnin hennar. Ein af dætrum hennar, Penelope Disick, hafi sofið upp í rúmi hjá henni þar til hún var ellefu ára. Talið barst að svefnvenjum Kourtney í hlaðvarpinu eftir að hún ræddi eigið svefnleysi vegna svefnvenja sonar hennar Rocky sem fæddist í nóvember á síðasta ári. Kris setti sig upp á móti ráðahagnum Þá lýsir Kourtney því að mamma hennar Kris Jenner hafi fett fingur út í það hvernig börn hennar svæfu. Kourtney segir hafa látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta, þetta séu hennar börn. „Sem móður þá finnst mér best að gera það sem mér finnst náttúrulegast og það sem mér finnst eðlið segja mér að gera. Og fyrir mér snýst þetta um það,“ segir Kourtney. Athafnakonan segist reyna að fara í háttinn um ellefu leytið og vakna klukkan sjö. Hún segist drekka heitt vatn með sítrónu fyrir svefninn.
Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira