„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 07:30 Phil Jones varð Englandsmeistari með Manchester United 2013. getty/Ash Donelon Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn