„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 07:30 Phil Jones varð Englandsmeistari með Manchester United 2013. getty/Ash Donelon Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi. Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi.
Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira